Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 45

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 45
Hrátt rokk og kassagítarballöður ^itill: Slow Crimes ^lytjendur: Hljómsveitin Work Einkunn: ★★★★ (af fimm mögu- legum) Work er ein af þeim mörgu hljóm- sveitum sem eiga rætur að rekja til s'órhljómsveitarinnar Henry Cow (í Henry Cow voru m. a. Lindsay Cooper °9 trommusnillingurinn Chris Cutler). ^að var hljómborðsleikari Henry Cow, Tim Hodgkinson, sem ákvað að stofna Pönkhljómsveit þegar Henry Cow hætti 1978. Sú pönkhljómsveit er Work. ..Slow Crimes“ er fyrsta plata Work. Hún er pönkuð. Satt er það. Engu að síður minnir hún þó nokkuð á Art Bears snnað veifið. Hitt veifið svipar henni til nólegri hliðar anarkísveitarinnar Crass. Af pönkplötu að vera er „Slow Crim- es“ frekar þungmelt. ( staðinn venst ^ún betur en aðrar pönkplötur. Pönkað rokk ^lytjendur: Hljómsveitin Vonbrigði ^inkunn: ★ ★ ★ ★ (af fimm mögu- legum) Þeir sem sáu kvikmyndina „Rokk í Heykjavík" muna áreiðanlega eftir Von- úngðum. Það erfríska hljómsveitin sem 1lutti lagið vinsæla „Ó Reykjavík". F|estum bar saman um að Vonbrigði itafi verið ein helsta perla „Rokksins". Núna, tæpum tveim árum síðar, eru ^onbrigði ennþá ein helsta skrautfjöður reykvískrar rokkmenningar. Vonbrigði skarta kraftmiklu rokki af pönkaðri 9©rðinni. Textarnir eru innihaldsríkari en venja er í dægurlagasöngvum. Þorlákur Kristinsson myndlistarmaður. Titill: The Boys From Chicago Flytjandi: Þorlákur Kristinsson (Tolli) Einkunn: ★★★★★ (af fimm mögu- legum) Það er ekkert skrýtið að „The Boys From Chicago" hljómar mjög líkt mörgu því sem Bubbi rokkkóngur hefur verið að gera: Hráa „ísbjarnarblús“ rokkið: Guthrie/Dylan ballöðurnar; verkalýðs- sinnaðir gúanótextarnir; hrjúfa blús- röddin. Allt er þetta til staðar. Þorlákur Kristinsson er höfundur margra laga og margra texta á plötum Bubba. Þorlákur samdi m. a. „Mb. Rosinn“ (á ísbjarn- arblús") og „Kyrrlátt kvöld" (á „Geisla- virkir"). í hljómsveit Þorláks, Ikarus, eru þeir: Bragi bassaleikari (úr Purrknum), Kommi trommari (úr Q4U) og Beggi gít- arleikari (úr EGÓ). Þetta eru hressir og óheflaðir rokkarar. Sérstakur gestur plötunnar er meistari Megas. Hann fer á kostum, bráðfjörugur að vanda. ★ ★ ★ PLÖTUDÓMAR ★ ★ ★ ★ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.