Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 27

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 27
HjBJGSSI bolla te/ BRCTTSIGLDRINN 77. „Nú eru dagar mínir taldir", emjaði Bjössi. „Brettið heldur mér aldrei lengi á floti þegar það snýr svona upp á rönd“. Hann heyrði að stórt skip flautaði skammt frá honum. Það var danska ferjan. 78. Skipstjórinn hafði séð hann í kíkinum. Hann flautaði tvisvar. — Það þýðir, hélt Bjössi, — að hann hefur séð mig liggja í sjónum og vill koma mér til hjálpar. 79. Skipstjórinn á „Peter Wessel" lét vita til Frið- rikshafnar að skipið tefðist í Larvíkurfirði, þar væri maður sem þyrfti hjálp. Tveir stýrimenn voru sendir á litlum báti til að bjarga Bjössa. 80. „Þetta er brettsiglingamaðurinn frá Sigluvík, sem saknað er“, sagði annar stýrimaðurinn. „Lögreglan og sjálfboðaliðar hafa verið að leita í alla nótt“. Þeir hjálpuðu hinum hrakta um borð. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden. ■■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.