Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1983, Side 27

Æskan - 01.09.1983, Side 27
HjBJGSSI bolla te/ BRCTTSIGLDRINN 77. „Nú eru dagar mínir taldir", emjaði Bjössi. „Brettið heldur mér aldrei lengi á floti þegar það snýr svona upp á rönd“. Hann heyrði að stórt skip flautaði skammt frá honum. Það var danska ferjan. 78. Skipstjórinn hafði séð hann í kíkinum. Hann flautaði tvisvar. — Það þýðir, hélt Bjössi, — að hann hefur séð mig liggja í sjónum og vill koma mér til hjálpar. 79. Skipstjórinn á „Peter Wessel" lét vita til Frið- rikshafnar að skipið tefðist í Larvíkurfirði, þar væri maður sem þyrfti hjálp. Tveir stýrimenn voru sendir á litlum báti til að bjarga Bjössa. 80. „Þetta er brettsiglingamaðurinn frá Sigluvík, sem saknað er“, sagði annar stýrimaðurinn. „Lögreglan og sjálfboðaliðar hafa verið að leita í alla nótt“. Þeir hjálpuðu hinum hrakta um borð. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden. ■■■■■

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.