Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 15
Kári litli og Lappi
eftir Stefán Júlíusson. Halldór Péturs-
Sen myndskreytti.
^önduð sjöunda útgáfa hinnar sígildu
sögu. Listaverk I máli og myndum. Ein
öesta og vinsselasta íslenska barna-
bókin.
Aðrar bækur Stefáns verða gefnar út
a næstu árum, þ. á m. tvær um Kára.
92 bls. Félagsverð kr. 148.20 (al-
mennt 185.20).
Einkum 6-11 ára.
Ti' fundar við Jesú frá Nasaret
Höfundur Paul Leer-Selvesen. Þýð-
ln9 Rúna Gísladóttir.
Fyrsta bókin í flokki ævisagna.
Hæstu bækur verða um Chaplin, The
eatles (Bítlana) og Martin Luther
^'n9- Bókin er einkar skemmtilega
skrifuð. Hún er að ýmsu leyti ólík því
sem við höfum áður lesið um Jesú.
112 bls. Félagsverð kr. 237.10 (al-
mennt verð 296.40).
8~14 ára.
IASSI l
j BARÁTTU!
Lassi I - ( baráttu
Thager Birkeland, virtan og marg
Verðlaunaðan danskan rithöfund.
ýðandi Sigurður Helgason. Bókin (sú
^sta af þremur) fjallar um Lassa sem
ytur til borgarinnar úr þorpi úti á landi.
trfiðleikar í fjölskyldulífi og óblíðar mót-
°kur borgarbarna leiða til þess að
assi á í harðri baráttu við umhverfið og
n'ö innra með sér.
128 bls. Félagsverð 237.10 (almennt
Verö 296.40).
Hnglingabók (frá 12 ára).
Poppbókin - í fyrsta sæti
Jens Kr. Guðmundsson skráir.
Saga poppsins hér á landi rakin frá
því að Hljómar hófu að leika Bítlalögin.
Viðtöl við vinsæla tónlistarmenn -
m. a. Bubba, Ragnhildi og Egil Ólafs-
son. Tuttugu og fimm áhuga- og
kunnáttumenn um tónlist velja bestu
poppplötuna. Bókin sem áhugafólk á
öllum aldri hefur beðið eftir.
Félagsverð 474.20 (almennt 592.80).
Ólympíuleikarnir
eftir dr. Ingimar Jónsson.
Sagt frá Ólympíuleikunum að fornu
og nýju - minnisverðum atvikum og
afrekum. Þátttöku íslendinga gerð sér-
stökskil. Fiöldi mynda. Ólympíuleikarn-
ir eru á næsta ári, vetrarleikarnir hefjast
í febr.
Þetta er tilvalin bók fyrir íþrótta-
unnendur á öllum aldri.
Félagsverð 632.30 (almennt 790.40).
790.40).
Við klettótta strönd
Mannlífsþættir undan Jökli.
Eðvarð Ingólfsson skráir.
Hinn ungi, vinsæli rithöfundur og út-
varpsmaður reynir nú fyrir sér á nýjum
vettvangi. Útvarpsþættir hans um
mannlíf undir Jökli vöktu verulega
athygli á síðasta hausti. Höfundur hefur
aukið við frásögnum um landsvæðið og
fólk undir Jökli á fyrri tíð. Þetta er einkar
skemmtileg og eiguleg bók.
Félagsverð 632.30 (almennt 790.40).
Við erum Samar. — Samabörn segja
frá
Höfundar Boris Ersson og Birgitta
Hedin. Ólafur Haukur Árnason íslensk-
aði. í bókinni er lífi Sama (Lappa) lýst í
máli og mjög fallegum myndum. Marga
mun án efa fýsa að kynnast nánar lífs-
háttum þessa fólks sem frá örófi alda
hefur lifað á veiðum og hreindýrarækt.
Nú er landi þeirra skipt á milli Noregs,
Svíþjóðar, Finnlands og Sovétríkjanna.
Samt telja Samar sig sérstaka þjóð . . .
48 bls. Félagsverð kr. 256.90 (al-
mennt 321.10).
Frá 7 ára . . . (Aðallega til 12 ára).
Margs konar dagar
eftir Rune Belsvik í þýðingu Guðna
Kolbeinssonar.
Belsvik er norskur og hefur fengið
mjög góða dóma fyrir bækur sínar. í
bókinni er á spaugilegan hátt sagt frá
bæði skemmtilegu og erfiðu, dimmu
dögunum í lífi barna í smábæ norðar-
lega í Noregi.
160 bls. Félagsverð 237.10 (almennt
296.40).
Fyrir 9-13 ára.
Kapphlaupið
eftir Káre Holt í snilldarþýðingu Sigurð-
ar Gunnarssonar.
Afar spennandi og jafnframt ákaflega
vel gerð heimildarskáldsaga um ferðir
Amundsens og Scotts á Suðurskautið
1909-1910. Sagan naut mikilla
vinsælda er þýðandi las hana í útvarp
1979.
Félagsverð 474.20 (almennt verð
592.80).
15