Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 37

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 37
Nafn: Laurence Hagman. Faeðingardagur: 21. september 1930. Faeðingarstaður: Fort Worth, Texas. Heimili: Á strönd Malibu. Sambýlingar: Maj konan mín, Preston sonur minn, dóttirin Heidi býr í Los Angeles. Þyngd: 10 kílóum þyngri en ég ætti að vera. Ég þarf í strangan megrunarkúr og það strax. Augu: Græn. Hár: Steingrátt - en ég segi ekki hversu mikið af því er mitt eigið. Fannst þér gaman í skóla? Ég fór í 16 mismunandi skóla. Líklega þótti mér herskólinn skástur. Fyrsta opinbera framkoma: Ég man Það ekki alveg, þegar ég var krakki stóð ég alltaf fyrir hinum og þessum sýningum. Uppáhaldsleikari: Þeir eru margir. Ein uppáhaldsleikkona mín er Barbara Bell Geddes - að fá að leika á móti henni var ein af ástæðum þess að ég tók hlut- verki í Dallas. Uppáhaldstónskáld: Bach og Scar- latti. Uppáhaldspersóna: Maj konan mín. Hvaða eiginleikum þurfa góðir vinir að vera gæddir? Trúmennsku og skopskyni. Uppahaldsmatur: Gott salat. Ég er grænmetisæta. Aðaltómstundastarf: Að safna hött- um, ég á rúmlega tvö hundruð. Hvað er það besta sem fyrir þig hef- ur komið? Fæðing barnanna minna. En það versta? Að gleyma textanum þegar ég söng fyrir móður drottningar- innar. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Ekki margt. En brjálæðisleg bréf sem ég fæ frá sumu kvenfólki komast næst því. Hvaða ávani manna líkar þér verst? Sígarettureykingar. Ég reykti 60 á dag þar til mér var sagt að ég myndi deyja ef ég hætti ekki. Mestu vonbrigði: Að ég skyldi vera orðinn 28 ára þegar ég og móðir mín skildum hvort annað og urðum vinir. Markmið: Að muna textann næst þeg- ar ég syng fyrir móður drottningarinnar. verðlaunagetraunir| fjögurra blaða smári Þau sem hlutu bókaverðlaunin fyrir að finna fjögurra blaða smárann voru: Erna Kristjana Pálmadóttir, 9 ára, Garðhúsum, Skagafirði, 560 Varma- hlíð, Gísli S. Jensson, 10 ára, Reyni- 9rund 33, Kópavogi, Leó Steinn Jósepsson, 8 ára, Vesturvegi 7, Þórs- höfn, Hólmfríður Árnadóttir, 9 ára, Túngötu 21, 610 Grenivík, Hjördís Halldórsdóttir, Vanabyggð 6, 600 Akur- eyh; Birgitta Bóasdóttir, 9 ára, Stuðlum, Mývatnssveit og Auður Sólmundsdóttir 12 ára, Árbliki, Stöðvarfirði. HVAÐA KJOL VALDI DÓRA? Bókaverðlaunin hlutu þessir lesend- ur: Þorsteinn Gunnlaugsson, Kirkju- götu 5, 565 Hofsós, Sesselja Ósk Vign- isdóttir, 11 ára, Hjallavegi 6, 730 Reyðarfirði, Jóhanna Freydís Þorvalds- dóttir, Mímisvegi 6, 620 Dalvík, Bene- dikt Guðni Gunnarsson, Álfheimum, Miðdölum, 371 Dalasýslu, Freyja Jóns- dóttir, 14 ára, Grænuhlíð, Hjaltastaða- þinghá, 701 Egilsstaðir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Jaðarsbraut 17, 300 Akranes og Sigurður Óli Hauksson, 11 ára, lllugagötu 42, 900 Vestmanna- eyjum. HVAR ER HANN? Þessi nöfn komu upp á ráðningum á þraut hringleikahússins um að finna ap- ann: Forni Eiðsson, 15ára, Hallbjarnar- stöðum, 641 Húsavík, Berglind Bald- ursdóttir, 11 ára, Hraunbæ 102 D, Reykjavík, Jóhanna R. Jónsdóttir, Skólavegi 50 A, 750 Fáskrúðsfirði, Stella J. Levy, Hrísakoti, Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu, Elín Margrét Stefánsdóttir, 12 ára, Laxárdal, 681 Þórshöfn, Lúðvík Sveinn Einarsson, Brúarholt 6, 355 Ólafsvík og Halldóra Jónsdóttir, Hafnarbraut 21,510 Hólma- vík, Strandasýslu. FRÍMERKJASAFNARAR: Sendið mér 75 eða fleiri notuð íslensk frímerki, og þið fáið í skiptum fjórum sinnum fleiri mismunandi útlend frí- merki. Páll Gunnlaugsson Þórunnarstíg 9, 230 Ytri-Njarðvík. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.