Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Síða 37

Æskan - 01.09.1983, Síða 37
Nafn: Laurence Hagman. Faeðingardagur: 21. september 1930. Faeðingarstaður: Fort Worth, Texas. Heimili: Á strönd Malibu. Sambýlingar: Maj konan mín, Preston sonur minn, dóttirin Heidi býr í Los Angeles. Þyngd: 10 kílóum þyngri en ég ætti að vera. Ég þarf í strangan megrunarkúr og það strax. Augu: Græn. Hár: Steingrátt - en ég segi ekki hversu mikið af því er mitt eigið. Fannst þér gaman í skóla? Ég fór í 16 mismunandi skóla. Líklega þótti mér herskólinn skástur. Fyrsta opinbera framkoma: Ég man Það ekki alveg, þegar ég var krakki stóð ég alltaf fyrir hinum og þessum sýningum. Uppáhaldsleikari: Þeir eru margir. Ein uppáhaldsleikkona mín er Barbara Bell Geddes - að fá að leika á móti henni var ein af ástæðum þess að ég tók hlut- verki í Dallas. Uppáhaldstónskáld: Bach og Scar- latti. Uppáhaldspersóna: Maj konan mín. Hvaða eiginleikum þurfa góðir vinir að vera gæddir? Trúmennsku og skopskyni. Uppahaldsmatur: Gott salat. Ég er grænmetisæta. Aðaltómstundastarf: Að safna hött- um, ég á rúmlega tvö hundruð. Hvað er það besta sem fyrir þig hef- ur komið? Fæðing barnanna minna. En það versta? Að gleyma textanum þegar ég söng fyrir móður drottningar- innar. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Ekki margt. En brjálæðisleg bréf sem ég fæ frá sumu kvenfólki komast næst því. Hvaða ávani manna líkar þér verst? Sígarettureykingar. Ég reykti 60 á dag þar til mér var sagt að ég myndi deyja ef ég hætti ekki. Mestu vonbrigði: Að ég skyldi vera orðinn 28 ára þegar ég og móðir mín skildum hvort annað og urðum vinir. Markmið: Að muna textann næst þeg- ar ég syng fyrir móður drottningarinnar. verðlaunagetraunir| fjögurra blaða smári Þau sem hlutu bókaverðlaunin fyrir að finna fjögurra blaða smárann voru: Erna Kristjana Pálmadóttir, 9 ára, Garðhúsum, Skagafirði, 560 Varma- hlíð, Gísli S. Jensson, 10 ára, Reyni- 9rund 33, Kópavogi, Leó Steinn Jósepsson, 8 ára, Vesturvegi 7, Þórs- höfn, Hólmfríður Árnadóttir, 9 ára, Túngötu 21, 610 Grenivík, Hjördís Halldórsdóttir, Vanabyggð 6, 600 Akur- eyh; Birgitta Bóasdóttir, 9 ára, Stuðlum, Mývatnssveit og Auður Sólmundsdóttir 12 ára, Árbliki, Stöðvarfirði. HVAÐA KJOL VALDI DÓRA? Bókaverðlaunin hlutu þessir lesend- ur: Þorsteinn Gunnlaugsson, Kirkju- götu 5, 565 Hofsós, Sesselja Ósk Vign- isdóttir, 11 ára, Hjallavegi 6, 730 Reyðarfirði, Jóhanna Freydís Þorvalds- dóttir, Mímisvegi 6, 620 Dalvík, Bene- dikt Guðni Gunnarsson, Álfheimum, Miðdölum, 371 Dalasýslu, Freyja Jóns- dóttir, 14 ára, Grænuhlíð, Hjaltastaða- þinghá, 701 Egilsstaðir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Jaðarsbraut 17, 300 Akranes og Sigurður Óli Hauksson, 11 ára, lllugagötu 42, 900 Vestmanna- eyjum. HVAR ER HANN? Þessi nöfn komu upp á ráðningum á þraut hringleikahússins um að finna ap- ann: Forni Eiðsson, 15ára, Hallbjarnar- stöðum, 641 Húsavík, Berglind Bald- ursdóttir, 11 ára, Hraunbæ 102 D, Reykjavík, Jóhanna R. Jónsdóttir, Skólavegi 50 A, 750 Fáskrúðsfirði, Stella J. Levy, Hrísakoti, Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu, Elín Margrét Stefánsdóttir, 12 ára, Laxárdal, 681 Þórshöfn, Lúðvík Sveinn Einarsson, Brúarholt 6, 355 Ólafsvík og Halldóra Jónsdóttir, Hafnarbraut 21,510 Hólma- vík, Strandasýslu. FRÍMERKJASAFNARAR: Sendið mér 75 eða fleiri notuð íslensk frímerki, og þið fáið í skiptum fjórum sinnum fleiri mismunandi útlend frí- merki. Páll Gunnlaugsson Þórunnarstíg 9, 230 Ytri-Njarðvík. 37

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.