Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 9

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 9
Móðir mín Matthías Johannessen. Nú er Hanna búin aö setja saman bútana fjóra. Það vantar áreiðanlega einn bút. En ^au geta ómögulega fundið hann. Alvöru glæpamaður, með gim- stein og ALLT! segir Rúnar. Ég finn hann í hjarta þér, móðir mín og mynd hans er varðveitt á helgum stað, með hænum þú kallaðir Krist til þín og kenndir mér einnig að gera það. Eg eignaðist snemma þann eld sem var þín örugga trú á fyrirheit hans. Við spurningum þínum var þögnin svar eins og þrastakliður úr brjósti vors lands. Af öræfum tímans kom blærinn sem ber hans blessuðu orð inn í draum þessa Ijóðs. Og þú gafst mér hlutdeild í heimi sem er þessi himneska þögn í niði þíns blóðs. Ég finn hann í hjarta þér, móðir mín, og mynd hans er varðveitt í bæn minni og þrá, á kvöldin ég hugsa til Krists og þín og krýp eins og barn þar sem vegur hans lá. Þá finn ég aftur þann eld sem var þín örugga trú á vernd hans og náð, þá sé ég að fórn þín var blessun sem bar sín blóm og sitt líf eins og til var sáð. Matthías Johannessen. [ herberginu undir berum himni! segir Óli. - KROSS, KROSS, KROSS! segir Ingunn. - Kross, kross, nei, segir Hanna. Þetta þýðir hr. X. Þetta er spor. Ákaf- lega mikilvægt spor. Það er ég viss um. Hugsið ykkur alla peningana sem við fáum í fundarlaun þegar við verðum búin að ná þjófunum. - Uss! Óli þaggar niður í henni. - Það er einhver að koma! Hvar er maðurinn á myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.