Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 33

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 33
 Anders trommuleikari. ^lásararnir fyrir dvalargesti og fleiri °9 var þar tekið upp í „Video“ svo ^asgt væri að sýna öllum bæjarbú- Urri á fimmtudagskvöldi. I Dalbæ á Dalvík var okkur sömu- leiöis tekið með kostum og kynjum. ^affi drukkum við þar og svo spiluðu Arosblásarnir úti fyrir vist- ^enn og aðra bæjarbúa. Um kvöldið voru svo hljómleikar í i-undarskóla á Akureyri. Þar voru miö9 margir áheyrendur úr öllum Pldurshópum og klöppuðu blásur- unum óspart lof í lófa. Þá var diskó- tek fyrir yngri kynslóðina og gestina en á meðan skýrði Stina frá vinnu- ^öferðum sínum fyrir áhugasama tilheyrendur. Margar spurningar v°ru bornar fram og áhugi hjá for- e|drafélagi barna með sérþarfir um Stjórnandinn, Stina Jarvð. að koma fólki út til Vásterás í nám í „musikterapiu". Umræður stóður til kl. 23.30 svo dagurinn var langur hjá blásurunum, þeir fóru á fætur kl. 5 um morguninn. Næsta morgun fór fólkið í inn- kaupaferð um Akureyri og fann þar margt nytsamlegt úr ull til gjafa og eigin nota. Stórkostlegan hádegis- mat borðuðum við svo á Sólborg, heimili og dagvistunarstað þroska- heftra á Akureyri. Þar spiluðu blás- ararnir fyrir vistmenn og gesti við mikinn fögnuð áheyrenda. Að því loknu var píanóinu snarað út í bíl og flutt inn á göngugötu bæjarins. Þar var síðan spilað þrátt fyrir nokkra golu, nóturnar voru bara límdar niður. Þá var farið í skoðunarferð um Akureyri, borðaður kvöldmatur í Skíðahótelinu og svo haldið á flug- völl eftir sérstaklega vel heppnaða ferð sem var gestgjöfunum til sóma. Laugardagurinn var svo hvíldar- dagur. Þá fóru blásararnir í sund í Laugardalslauginni. Það fannst mörgum hápunktur ferðarinnar. Á sunnudag var farin ferð um Suðurlandsundirlendið í boði Styrktarfélags vangefinna. Farið var að Gullfossi og Geysi og get ég ekki lýst hrifningu gesta okkar af þeim stöðum. [ Skálholtskirkju voru svo haldnir tónleikar. Þar er hljóm- burður afar góður og naut tónlistin sín vel í þessu fagra guðshúsi. Á Selfossi bauð bæjarstjórn í mat á hóteli staðarins og þar var svo 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.