Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1983, Side 33

Æskan - 01.09.1983, Side 33
 Anders trommuleikari. ^lásararnir fyrir dvalargesti og fleiri °9 var þar tekið upp í „Video“ svo ^asgt væri að sýna öllum bæjarbú- Urri á fimmtudagskvöldi. I Dalbæ á Dalvík var okkur sömu- leiöis tekið með kostum og kynjum. ^affi drukkum við þar og svo spiluðu Arosblásarnir úti fyrir vist- ^enn og aðra bæjarbúa. Um kvöldið voru svo hljómleikar í i-undarskóla á Akureyri. Þar voru miö9 margir áheyrendur úr öllum Pldurshópum og klöppuðu blásur- unum óspart lof í lófa. Þá var diskó- tek fyrir yngri kynslóðina og gestina en á meðan skýrði Stina frá vinnu- ^öferðum sínum fyrir áhugasama tilheyrendur. Margar spurningar v°ru bornar fram og áhugi hjá for- e|drafélagi barna með sérþarfir um Stjórnandinn, Stina Jarvð. að koma fólki út til Vásterás í nám í „musikterapiu". Umræður stóður til kl. 23.30 svo dagurinn var langur hjá blásurunum, þeir fóru á fætur kl. 5 um morguninn. Næsta morgun fór fólkið í inn- kaupaferð um Akureyri og fann þar margt nytsamlegt úr ull til gjafa og eigin nota. Stórkostlegan hádegis- mat borðuðum við svo á Sólborg, heimili og dagvistunarstað þroska- heftra á Akureyri. Þar spiluðu blás- ararnir fyrir vistmenn og gesti við mikinn fögnuð áheyrenda. Að því loknu var píanóinu snarað út í bíl og flutt inn á göngugötu bæjarins. Þar var síðan spilað þrátt fyrir nokkra golu, nóturnar voru bara límdar niður. Þá var farið í skoðunarferð um Akureyri, borðaður kvöldmatur í Skíðahótelinu og svo haldið á flug- völl eftir sérstaklega vel heppnaða ferð sem var gestgjöfunum til sóma. Laugardagurinn var svo hvíldar- dagur. Þá fóru blásararnir í sund í Laugardalslauginni. Það fannst mörgum hápunktur ferðarinnar. Á sunnudag var farin ferð um Suðurlandsundirlendið í boði Styrktarfélags vangefinna. Farið var að Gullfossi og Geysi og get ég ekki lýst hrifningu gesta okkar af þeim stöðum. [ Skálholtskirkju voru svo haldnir tónleikar. Þar er hljóm- burður afar góður og naut tónlistin sín vel í þessu fagra guðshúsi. Á Selfossi bauð bæjarstjórn í mat á hóteli staðarins og þar var svo 33

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.