Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 49

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 49
HVAÐ viltu VERÐA? i Hjúkrunarfræðinqur Æskunni hafa borist nokkur bréf þar sem spurt er um hjúkrunarfræðinám. Hjúkrunarskóli íslands og Háskóli ís- lands brautskrá hjúkrunarfræðinga. Hámið í þeim fyrrnefnda tekur þrjú ár en hinum fjögur, lýkur nemandi þar S. prófi í hjúkrunarfræðum. . Við snerum okkur til Hjúkrunarskóla Jslands og fengum eftirfarandi upplýs- in9_ar um námið þar: Árlega eru teknir 60-70 nemar í skólann. Margar umsóknir berast og ^omast færri að en vilja. Þeir sem hafa stúdentspróf ganga fyrir en lágmark er aö hafa minnst 3 ár í mennta- eða fjölbrautaskóla að baki. Æskilegt er að nýnemar hafi góða undirstöðu í efna- fr®ði, stærðfræði og tungumálum, því fiestar kennslubækurnar eru á erlend- Urn málum. Hjúkrunarskólinn starfar í 9 mánuði a ári. Áður var það þannig að hann starfaði allt árið og unnu nemendur þá ^eð og voru á launum. Nú eru þeir iaunalausir og eiga sumarfrí. Heimavist er í Hjúkrunarskólanum og komast yfirleitt allir nemendur hans þar að. Ekkert mötuneyti er en hægt er að fá matarkort keypt í mötuneyti Land- spítalans sem er þar skammt frá. Að loknu hjúkrunarfræðinámi er hægt að fara í framhaldsnám hér á landi og taka fyrir sérgrein, t. d. geð- hjúkrun, skurðstofuhjúkrun, heilsu- verndarhjúkrun o. fl. Umsóknarfrestur um nám í Hjúkrun- arskóla íslands er til 10. júní ár hvert. - E. I. Fiðrildið Hérna sjáið þið mynd af fiðrildi, sem 9etur flogið, en sem tiltölulega auðvelt er 3ð búa til. Efnið sem þið notið eru fveir ávalir tappar (það svarta á ^Vndinni), 4 smáspýtur, um 15 Sentimetra langar, þunnt paþpaspjald, gúmmí-teygja og ofurlítið af stálvír, - allt Sv° létt sem hægt er að fá það. Sþýturn- ar (1, 2, 3 og 4) eru yddar og stungið í faPpana eins og myndin sýnir. Stálvírs- sPotta, sem er krókbeygður í annan endann, er stungið gegnum efri tapp- ann og gegnum perlu þar fyrir ofan, til þess að fyrirbyggja að loftskrúfan núist við tappann. í neðri tappann er líka festur krókur úr vír og gúmmíteygja fest milli krókanna. Nú er grindin tilbúin. Vængirnir eru úr þunnum pappa og hafa þá lögun, sem myndin sýnirog eru saumaðir á sþýturnar. Mótorinn, eða réttara sagt teygjan, er þanin með því að snúa loftskrúfunni, en hún er úr þunnu blikki. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.