Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 17

Æskan - 01.09.1983, Blaðsíða 17
SKÓLASTARF í 100 ÁR A þessu ári er liðin öld frá upphafi reglulegs skólastarfs á Siglufirði. Af- niaelisins var minnst með svonefnd- Urn starfsdögum, það er stundatöflu nemenda er vikið til hliðar fyrir ^ópvinnu er tekið var á viðfangsefn- inu „Skólastarf í 100 ár.“ Nú er hafinn undirbúningur að söguritun sem tekur til ýmissa þátta skólastarfsins í 100 ár, þar sem margir munu leggja hönd að verki. 1 fyrstu var barnaskólinn í litlu timburhúsi á svonefndum „Búðarhól" vestan Lindargötu. Var þetta hús notað til ársins 1899 að nýtt skólahús úr timbri var byggt á Eyrinni, við Aðalgötu Þar sem nú er pósthús. Upp úr alda- mótum fjölgaði bæjarbúum ört, svo fljótlega varð hið nýlega skólahús alls- endis ónógt. Nýtt skólahús úr steinsteypu var vígt í desember 1913 og er það enn í notkun sem hluti af neðri hluta Grunnskólans. Nokkrum árum síðar var byggður allstór leikfimi- salur austan við skólahúsið, sem einnig var um skeið samkomusalur hrepps- búa. Árið 1931 voru 4 skólastofur byggðar við vesturenda hússins. Síð- ustu framkvæmdum við núverandi skólahús á Eyrinni var að mestu lokið 1963, en þá fóru einnig fram töluverðar endurbætur á eldra húsnæði skólans auk nýbyggingar. Fyrsti kennari skólans var Helgi Guð- mundsson læknir og síðan prestarnir sr. Tómas Bjarnason og sr. Bjarni Þor- steinsson. En hann er sagður hafa átt stóran hlut að flestum framfaramálum bæjarins í sinni tíð. Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá tók við skólastjórn af sr. Bjarna árið 1909 og gegndi henni til 1918. í hennar tíð var hafin unglinga- fræðsla. Skólastjórar barnaskólans síð- an eru: Guðmundur Skarphéðinsson 1918-1932, Friðrik Hjartar 1932- 1973 og Jóhann Þorvaldsson 1973- 1979. 200 ÁR FRÁ SKAFTÁRELDUM Á miðvikudaginn 8. júní voru nákvæmlega 200 ár liðin frá t37' að Skaftáreldar hófust, og safnaðist fólk saman á Klaustri til að minnast þess. Dagskráin hófst í Minning- arkapellu sr. Jóns Steingrímssonar, en hann er sá maður Sem tengdari er þessum atburðum en nokkur annar. Sr. Sigurjón Einarsson staðarprestur hóf samkomuna á avarpi þar sem þessa merka manns var minnst, en r.ð því loknu opnaði forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, sýningu þá sem standa mun í kapellunni í sumar og lýsir þróun og sögu gossins. Rut Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson léku á fiðlu og orgel. Því næst voru flutt ávörp. Dr. Þorleifur Einarsson jarðfræðingur rakti sögu eldgoss- ins, sem er mesta hraungos sem menn hafa orðið sjónar- vottar að og mesta hraun sem runnið hefur frá því sögur hófust. Sr. Sveinbjörn Rafnsson sagnfræðingur rakti sögu fólksins sem ógnirnar lifði en á því dundu ólýsanlegar hörmungar. Sálmur Hallgríms Péturssonar „Son Guðs ertu með sanni“ var sunginn í lokin. Mikill hátíðleiki ríkti í kapellunni þetta síðdegi. Þarna var samankomið margt manna á öllum aldri, bæði úr Eldþlássinu eins og V.-Skaftafellssýsla hefur verið nefnd og víðar að. Meðal gesta voru biskupar íslands, Pétur Sigurgeirsson og Sigurbjörn Einarsson, ásamt kon- um sínum. 010 á ótal vegu og henta hvar sem er í 'búðinni. Fyrir börn og unglinga má raöa einingunum saman í bókahillur, skápa, skrifborð, svefnbekki og kojur. NV gerð Salix barnahúsgagnanna vakti m'kla athygli á alþjóðlegri sýningu í Naupmannahöfn í maí. Hún er sérstak- 'e9a ætluð fyrir útflutning til Banda- ókjanna. Guðmundur er nú orðinn 73 ára. Nann fylgist enn vel með öllu í fyrir- *®kinu en synir hans hafa tekið við á ýmsum sviðum. Minningarkapella sr. Jóns Steingrímssonar. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.