Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1983, Síða 9

Æskan - 01.09.1983, Síða 9
Móðir mín Matthías Johannessen. Nú er Hanna búin aö setja saman bútana fjóra. Það vantar áreiðanlega einn bút. En ^au geta ómögulega fundið hann. Alvöru glæpamaður, með gim- stein og ALLT! segir Rúnar. Ég finn hann í hjarta þér, móðir mín og mynd hans er varðveitt á helgum stað, með hænum þú kallaðir Krist til þín og kenndir mér einnig að gera það. Eg eignaðist snemma þann eld sem var þín örugga trú á fyrirheit hans. Við spurningum þínum var þögnin svar eins og þrastakliður úr brjósti vors lands. Af öræfum tímans kom blærinn sem ber hans blessuðu orð inn í draum þessa Ijóðs. Og þú gafst mér hlutdeild í heimi sem er þessi himneska þögn í niði þíns blóðs. Ég finn hann í hjarta þér, móðir mín, og mynd hans er varðveitt í bæn minni og þrá, á kvöldin ég hugsa til Krists og þín og krýp eins og barn þar sem vegur hans lá. Þá finn ég aftur þann eld sem var þín örugga trú á vernd hans og náð, þá sé ég að fórn þín var blessun sem bar sín blóm og sitt líf eins og til var sáð. Matthías Johannessen. [ herberginu undir berum himni! segir Óli. - KROSS, KROSS, KROSS! segir Ingunn. - Kross, kross, nei, segir Hanna. Þetta þýðir hr. X. Þetta er spor. Ákaf- lega mikilvægt spor. Það er ég viss um. Hugsið ykkur alla peningana sem við fáum í fundarlaun þegar við verðum búin að ná þjófunum. - Uss! Óli þaggar niður í henni. - Það er einhver að koma! Hvar er maðurinn á myndinni.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.