Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1983, Síða 3

Æskan - 01.11.1983, Síða 3
ÆSKAN 11-— 12. tbl. 84. árg. — Nóv.— des. Ritstjórn: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjóri °9 ábm., heimas. 12042; KARL HELGASON, heimas. 76717; EÐVARÐ INGÓLFSSON, heimas. 78678. Framkvæmdastjóri: KRIST- JAN GUÐMUNDSSON, heimas. 23230. Skrif- stofa er a& Laugavegi 56, Reykjavik. Sími ritstjóra og frkvstj. 10248. Afgreiðslumaður: Sigurður Kári Jóhannsson, heimasími 18464. Afgreiðsla Laugavegi 56, sími 17336. ~ Argangurinn kostar kr. 450,00. Gjalddagi er 1- apríl. Verð í lausasölu kr. 69,00. - '-hanáskrift: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. Póstgíró 14014. Útgefandi: Stórstúka Is- lands. - Prentsmiðjan Oddi hf. efnisyfirlit Viðtöl; ”A kirkjan erindi til barnanna?" Sr. Agnes Sigurðardóttir æskulýðs- tiilltrúi Þjóðkirkjunnar heimsótt 8 „Þá renndu menn sér á kindaleggjum" Gagnvega-viðtal. Sigurður B Stefánsson r*ðir við Ottó Guðjónsson 10 Greinar: Góðtemplarareglan á íslandi 100 ára 12 Æskanogframtíðin 16 Skátahreyfingin 17 Nýir íslendingar — Börnin frá Víet-Nam 24 prentsmiðjanOddi40ára 32 Sögur: Sagajólanna 4 Jólaljósið 5 JesúsKristur-SonurGuðs 6 Hamingjan getur hulist í spýtu 18 Gullfiskarnir 26 J^num megin við hafið 34 Ogleymanleg æskuminning 37 Robinson Krúsó 66 Þættir: Okkarámilli 15 ^skan spyr 20 piólskylduþáttur 36 p°PPþáttur 60 Viöbökum 64 Pauði krossinn 67 Æskupósturinn 79 Vmislegt ^Eskufjörá Æskuskemmtun 30 Jólaleikir 40 ^mælisbörn Æskunnar 1984 49 Nýja árið - leikrit 52 hgerðasamkeppni um íþróttir 56 ^lynd mánaðarins 58 rú Pigalopp ... Úr nýrri bók 62 rjúfaiieg jólalög 63 ýjufötin keisarans - jólaspil 68 olablað barnanna - þrautir 72 ^ar9s konar þrautir - felumyndir - krítlur - krossgáta - bréfaskipti F°RSÍÐUMYNDINA tók Sigurður Þorgeirs- °n Ijósmyndari. /----------------------------------------------------------- KÆRI LESANDI! Það líður að jólum og fólk spyr gjarna þegar það hittist á förnum vegi: „Ertu ekki kominn í jóiaskap?“ Oftar en ekki er svarið jákvætt. - En hvað er þetta jólaskap? Ef til vill finnst þér kjánalega spurt því að allir vita hvað jólaskap er. Þér kynni þó að vefjast tunga um tönn ef við bæðum þig að lýsa því. Það er ekki alltaf auðvelt að koma orðum að hugsunum sín- um - eða lýsa tilfinningum. En sennilega svaraðir þú eitthvað á þessa leið: „Þeirsem eru íjólaskapi eru enn alúðlegri við aðra, hjálpsamari og hlýlegri en ella. Jólaskap er gott skap, fólki verður hughægt; - friður færist yfir sálina - segja þeir sem taka hátíðlega til orða; - þá líður manni svo vel innan í sér - segja börnin. “ Hvað er það sem kveikir þessar tilfinningar? Að sjálfsögðu getur þú svarað því: Kærleiks- og friðar- boðskapur Jesú Krists. Við höldum jól til að minnast fæðingar hans. Margt er gert til að rifja upp þann atburð og það sem Jesús boðaði. Meðal annars eru blöð og tímarit, sem koma út í jólamánuði, að miklu leyti helguð þessu efni. Það er von okkar að jólablað Æskunnar hafi að geyma margt það sem vekur hinn rétta hugblæ - kemur lesendum í jólaskap. Margir kannast við Ijóð Margrétar Jónsdóttur skáld- konu og fyrrum ritstjóra Æskunnar. Nýlega gaf Magn- ús Þór Sigmundson út vinsæla hljómplötu með lögum sínum við Ijóð hennar. Okkurþykir vel við eiga að Ijúka þessu spjalli með Jólavísu eftir Margréti: Er dagarnir bera dekkstan fald og dáin er sérhver rós þá er það kærleikans kynjavald sem kveikir sín jólaljós. Með bestu óskum um gleðileg jól. Ritstjórn. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.