Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1983, Side 59

Æskan - 01.11.1983, Side 59
Mynd nóvembermánaðar — í Ólafsfjaröarmúla — Kristín Ragnheiður Stefánsdóttir, Lækjargötu 4, Akureyri. Okkur hafa enn borist margar góöar myndir og verið vandi á höndum aö velja til birtingar. - Mynd- efnið er margvíslegt. Myndir af dýrum eru vinsælar, landslagsmyndir einnig og að sjálfsögðu eru það oft vinir og fjölskylda sem vélinni er beint að. Nokkrir hafa tekið myndir af hlutum og einstaka spreytt sig á að nota sérstakar linsur. Við kunnum öllum þeim sem sent hafa okkur myndir kæra þökk fyrir þátttökuna. Allir vilja fá myndirnar aftur. Við sendum þær að sjálfsögðu en biðjum ykkur að vera þolinmóð - við höldum eftir nokkrum myndum sem koma til álita við næsta val. Jtöfundur: Snorri Sturluson, Dísarási 12, Reykjavík. Snorri sendi margar e'ri skemmtilegar og góðar myndir. Tekin af Sigríði Dögg Auðunsdóttur, Þórólfsgötu 18, Borgarnesi. 59

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.