Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1983, Síða 77

Æskan - 01.11.1983, Síða 77
ÁSKRIFENDAGETRAUN ÆSKUNNAR Dregið hefur verið í áskrifendagetraun Æskunnar. Það voru tvær stálheppnar stúlkur sem hiutu vinningana, Sharp-SG-2H hljómtækjasamstæður frá Hljómbæ, glæsileg og frábær tæki: Jóhanna R. Jónsdóttir, Skólavegi 50A, Fáskrúðsfirði - og Ragnhildur Kr. Einarsdóttir, Leirubakka 10, Reykjavík. Við óskum þeim til hamingju og vonum að þær megi vel njóta. Við þökkum þeim mörgu sem sendu svör. Nokkrir hafa hringt og spurt hver rétt svör væru og hér koma þau: 1. Hvað orð hefur báðar þessar merkingar: Að kveinka sér - að hvíla (hesta)? — Æja. 2. Eftir hvern er lagið við þjóðsöng íslendinga? - Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 3. Einn vinsælasti barnabókahöfundur okkar, Stefán Júlíusson, samdi m.a. þrjár bækur um ungan dreng. Hvað heitir fyrsta bókin? — Kári litli og Lappi. 4. Hver var foringi þeirra manna er fyrst komust á Suðurheimskautið? — Amundsen. 5. Hver nefndi ísland Snæland? - Naddoður. Við höfum efnt til margs konar getrauna að undanförnu. Fjöldi áskrifenda hefur fengið góð verðlaun og vinninga fyrir réttar lausnir í þeim - og söfnun áskrifta. Lausnum hafa fylgt mjög skemmtileg og uppörvandi bréf. Það gleður okkur að lesendur eru ánægðir með þær breytingar sem gerðar hafa verið á blaðinu og þykir vænt um að tengsl við áskrifendur hafa styrkst. A næsta ári munum við enn efna til glæsilegrar áskrifendagetraunar og skýrum nánar frá því í naestu blöðum. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.