Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1986, Qupperneq 4

Æskan - 01.09.1986, Qupperneq 4
Lið Digranesskóla: Þórólfur Beck Kristjánsson Anna Þórsdóttir Hákon Orri Ásgeirsson Lið Varmárskóla: Margrét Valdimarsdóttir Guðmundur Arnar Óskarsson Þröstur G. Árnason Þá hefjum við spurningaleikinn okkar aftur eftir nokkurt hlé. Sem fyrr leiða þrír full- trúar tveggja skóla saman hesta sína og sá skóli, sem sigrar, heldur áfram keppninni. í þessari lotu eigast við keppenáur frá Varm- árskóla og Digranesskóla. Sá síðarnefndi sigraði bœði Melaskóla og Grunnskóla Blönduóss. Reglurnar íþessum leik eru einfaldar. Hvort liðið fœr 12 mínútna umhugsunartíma tilað svara spurningunum. Eitt stig ergefið fyrir rétt svar. — A bls. 54 eru birt svör við spurningunum. Áður en þið lítið áþau œttuð þið að spreyta ykkur á spurningunum og athuga síðan hvaðþið sjálf hafiðfengið mörg stig. Hér til hliðar sjáið þið svo spurningarnar og svör liðanna. Svar Digranesskóla er tákn- að með rauðum krossi en svar Varmárskóla með grœnum krossi. Leikar fóru þannig að Digranesskóli held- ur áfram sigurgöngu sinni, — fékk 15 stig en Varmárskóli 13 stig. Hvaða íóiiskíld Spurningar í 4. hluta: ^ 1. Hvaða rithöfundur skapaði James Bond? a)Roger Moore FlermíC^ 2%air ^ean_ 2. Með hvaöa sundaðferð næst mestur hraði? ^^riðsundí^ b)Flugsundi^^ 2!^sundi 3. Hvað er þýska söngkonan Sandra gömul? ^^1 ára b)20 ára ítlSára 4. í hvaða landi eru árnar Dvína og Don? a)Kanada b)Hollandi ^ ^tríkjuXn 5. Hver sagði þessa umdeildu setn- ingu: „Við erum vinsælli en Jesús?" a)Mohammed Ali ijfchn LeJ^^ '!í^[adona 6. Hvar eru 47 Rússakeisarar grafnir? a)í Kiev y y öfKreml ^lngrad 7. Hver á Höfða - húsið sem leið- togafundur stórveldanna var haldinn í' ? a)Ríkisstjórnin b)Forseti ísland^ 1 g- 8. Hvaða maður sagði: „Hér stend ég; ég get ekki annað"? a)Páll páfi b)Lúðvík sólkonungik^^ ítelnn 9. Hver orti kvæðið Öxar við ána? %^teingrímur thörsteinsson b)Jónas lí Hallgrímssonr^. p.^nnes ^sson 10. í hvaða mánuði er jörðin næst sólu? ^^íiní b)September__^ ^anúar átti 16 böm? 11. Hvað merkir nafnið Ari? a)Hetja X % c)Gyðja 12. Hvað starfaði Mark Knopler áður en hann varð gítarleikari Dire Straits? a)Var lögregluþjónn ^^fer blaðan^^lr c)Var hárskeri 13. Hvað heitir höfuðborg íraks? a)Bagdad ^^elgrad c)Nantes 14. Hvað er hlessingur? E^ndrun b)Niðurgangur c)Óhljóð 15. Á hverju strandaði að leiðtogar stórveldanna næðu samkomulagi? a)Mannréttinda- málum b)Tilraunum með taugagas %j/leimvarr4# ^alluninni ^ 16. Hvaða ríki liggur að landamærum Belgíu, V-Pýskalands og Frakklands? y ír)nolland b)Sovétríkin y c)Lúxemborg^ 17. Hver var við völd í Sovétríkjunum á undan Gorbachev? X X a^Andropov b)Chernenko c)Lenín 18. Hvaða frægt tónskáld átti 16 börn? s^^ch b)Mozart X c)Beethovefl* 19. Hvað heitir forseti Sameinaðs Alþingis? a)Steingrímur Hermannsson b)Eiður GuðrJ^n ^porvaldur jKlKristjánsson 20. Hver er hæsta talan á venjulegu bingóspjaldi? X X b)73 c)81 SPURMNGALEIKUR - 6. REKKUR 4 5

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.