Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1986, Side 11

Æskan - 01.09.1986, Side 11
Enginn gerir svo öðrum líki Tveir strákar voru á ferð eftir vegin- I*01- Annar var stuttur og digur en •nnn langur og mjór. Þeir voru á leið W þorpsins til að selja epli. Annar Peirra bar pokann en hinn ók tómri ^rru á undan sér. Drengirnir mættu manni einum á leiðinni. ~ Hvers vegna hafið þið ekki pok- ann á kerrunni? spurði hann. ~ Góð hugmynd, sagði sá digri. ~ Mjög góð hugmynd, sagði sá mjói. Svo létu þeir pokann á kerruna og Sa sveri ók henni en sá mjói gekk við "ð hennar og tuggði grasstrá. Þetta var um hádaginn og sól skein í heiði. Sá sveri nam staðar og þurrkaði af sér svitann. ~ Þetta er þungt, sagði hann og andvarpaði. | sama bili gekk lítil kona fram hjá Peim. Hún heyrði hvað sá feiti sagði °8 mælti: , ~ Hvers vegna hjálpið þið ekki hv°r öðrum? ~ Góð hugmynd, sagði sá digri. ~ Agæt hugmynd, sagði sá mjói. Svo hjálpuðust þeir að við að aka errunni dálítinn spöl. Og nú komu Pe>r auga á þorpið fram undan. " Ja, þvílík letiblóð, sagði maður n°kkur sem mætti þeim. Þurfið þið í raun og veru tveir að aka svona lítilli herru? Strákarnir litu hvor á annan en því n$st tók sá feiti eplapokana á bak sér sá mjói ók kerrunni á undan sér. n af einhverjum klaufaskap rak sá feiti sig á kerruna og féll á götuna með hejm afleiðingum að pokinn rifnaði og ePjjn ultu út um allt. a settust drengirnir á veginn og Gamall maður kom þá til þeirra og u Ufði af hverju þeir væru svona hryggir. l 7 reyndum að gera öllum til sagði sá feiti. ^^7. En yið gátum það ekki, sagði sá , " En hvers vegna gerðuð þið ekki sn Sem ykkur fannst sjálfum réttast? urði gamli maðurinn. Ég held, að a verði alltaf best. Ljóðaskrá Lœrastinn, með bakið breitt og þétt, brúnafögur, andlit frítt og nett, brjósta-mikil, ber sig vel um grund beina leið að hitta Ingimund. Og hún lagði mjúkt að minni kinn munn og einnig hlýjan vanga sinn. Ástúð hennar enn í huga finn og ekki heldur gleymi fyrst um sinn. Augnadjúpið ákaflega blítt, armlögin við brjóstið hvelft og frítt og strokin, þar sem mjólkin merlar út, myndi lœkna hverja raun og sút. Emma mín, þú ert svo blíð og góð og átt því skilinn lítinn þakkaróð fyrir trausta, ynnilega ást. Aldrei kjass þitt mínum vonum brást. Feldur grár með laglegt lokkasafn lætur vel að bera móður-nafn. Virðist glögg og vita heitið sitt, verður einnig gælu-lambið mitt. Ingimundur á Hóli

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.