Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1986, Side 19

Æskan - 01.09.1986, Side 19
ÞRAUTIR Andapollurínn . ^ndarungarnir fjórir hafa villst og ^ja allir komast heim í pollinn aftur. aöeins einn þeirra kemst þangað. Hver er þaö? Viö verðlaunum þrjá glöggskyggna krakka sem senda lausn til Æskunnar, Pósthólf 523, 121 Reykjavík og muna geta um aldur - auk nafns og ^einnilisfangs. trmVA hafði í teiknitíma sagt að teikna knattspyrnu- ^nnarinn ^öfnunum kePpni. Drengur einn í bekknum klóraði sér a ^ak við eyrað og gat ekki komist ne'tt af stað. ~ Ég get ekki teiknað knatt- sPyrnuleik, sagði hann. Mér er °mögulegt að teikna menn. ~~ Jú, reyndu bara, þá kemur þetta, Sagöi kenanrinn. Hér verða allir að te'kna það sama. . ^egar kennarinn hafði farið hring- 'nn í bekknum og litið á teikningar arnanna kom hann loks til drengsins aÉur og hafði hann þá lokið við mynd- 'na- Hann hafði teiknað girðingu með jði en á hliðinu stóð: Knattspyrnu- e'knum frestað! Að lengja... Hvaö tengist hverju? bessi þraut er ætluð ungum lesendum. Þess vegna setjum við þaö skilyröi fyrir verðlaununum aö aldur sé nefndur. Fimm þeirra sem svara rétt fá plötuna/snælduna Óli Prik - eða góöa barnabók ef þess er fremur óskaö. 19

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.