Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1986, Side 24

Æskan - 01.09.1986, Side 24
PENNAVINIR Guðrún Helga Kalman, Ytri-Völlum, 531 Hvammstanga. Strákar 13-16 ára. Er að verða 13 ára. Áhugamál: Margvísleg en auk þess safnar hún frímerkjum og strokleðrum. Hefur andúð á Duran Duran en safnar öllu um Bowie. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum strákum. Edgar Cadiente, Mirdanao State Uni- versity, Lavrel St. Gen Santos City 9701, Philippines. Hann er 14 ára. Agnes Ösp Guðnadóttir, Dælengi 18, 800 Selfossi. Krakkar, helst spilasafnarar, á aldrinum 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Spil, límmiðar, Madonna, Sandra o. fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Brynjólfur Rúnar Gunnarsson, Hafra- felli II, 701 Egilsstaðir. 10-12 ára. Er 12 ára sjálfur. Áhugamál eru hestar og öll önnur dýr Safnar spilum. Kristjana Guðrún Guðmundsdóttir, Hrauntungu 36, 200 Kópavogi. 9—12 ára. Er sjálf 9 ára. Áhugamál: Lestur, sund, tónlist og dans. Reynir að svara öllum bréfum. Ragnheiður Bára Þórðardóttir, Hraun- tungu 44, 200 Kópavogi. 9—12 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Skíði, sund, dans, tónlist og teikning. Svarar öll- um bréfum. Svava Júlía Hólmarsdóttir, Klébergi 15, 815 Þorlákshöfn. 11 — 13 ára. Sjálf er hún 12 ára. Áhugamál: Föt, sund og aðrar íþróttir. Sóley Hulda Hólmarsdóttir, Klébergi 15, 815 Þorlákshöfn. 11 — 13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Tölvur og lím- miðar. Þorbjörg H. Vigfúsdóttir, Heiðargerði 30, 108 Reykjavík. 13—14 ára. Áhugamál: Fimleikar, strákar, popp- tónlist, bækur o. fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kristín Guðbrandsdóttir, Lyngbergi 25, 815 Þorlákshöfn. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Föt, sund og aðrar íþróttir. Ólafur Hörður Björgvinsson, Breiðholti, Villingaholtshr., 801 Selfoss. 11-12 ára. Er sjálfur 11 ára. Áhugamál: Diskótek, bíómyndir, góð lög og veggmyndir. Áslaug Lárusdóttir, Gilsá, Breiðadal, 760 Breiðdalsvík. 13-16 ára, helst strákar. Er sjálf 13 ára. Margvísleg áhugamál. Svarar öllum hressilegum bréfum. Arndís B. Brynjólfsdóttir, Ingunnarstöð- um, Kjós, 270 Varmá. 12—14 ára. Er 13 ára. Áhugamál: Hestar, skíði, pennavinir, sætir strákar o. fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Lilja Ólafsdóttir, Strandgötu 33, box 55, 602 Akureyri. 14—16 ára. Er sjálf 15 ára og með ýmisskonar áhugamál. Guðmundur R. Hjörleifsson, Heggsstöð- um, Andakílshr., 311 Borgarnes. ósk- ar eftir pennavinum á aldrinum 10— 11 ára. Margrét Unnur Ólafsdóttir, Garðavegi 26, 530 Hvammstanga. 12—13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Dans, íþróttir (aðallega sund), hestar, skautar og frímerki. Heiða Ingimundardóttir, Hraunholti 4, 250 Garði. 11 — 13 ára. Er 12 ára sjálf. Áhugamál: Knattspyrna, handknatt- leikur o. fl. Svarar öllum bréfum. Maríanna Þorgrímsdóttir, Holti, 541 Blönduós. Áhugamál: Strákar og hestar. 10-13 ára. Er sjálf 11 ára. Mynd fylg' fyrsta bréfi ef hægt er. Ingibjörg Sigurðardóttir, Víðinesi H- Hólahreppi, 551 Sauðárkróki. Strákar og stelpur 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál: Hestar, sætir strákar og tónlist. Helga Halldórsdóttir, Reykjabraut 23. 815 Þorlákshöfn. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál: Hestar, dýr, söfnun límmiða og frjálsar íþróttir. Marie Thorsson, Danderydsgatan 28 . 114 26 Stockholm, Sverige. 12-14 ára. Er sjálf 12 ára. Annica Franberg, Tibbelvagen 19, S-183 30 Táby, Sverige. 17 ára. Áhugamál- Tónlist, skíðaferðir, trimm, sund og ferðalög. Á heima í úthverfi Stokkhólms og fer næsta ár í annan bekk mennta- skóla. Johanna Dahlberg, Sundhult P1 1350, 310 61 Átran, Sverige. 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Lestur bóka, penna- vinir, útreiðartúrar og dýr. Skrifar a ensku og sænsku. Anders Lundquist, Engelbrektsv. 19 Á 111, S-175 31 Járfalla, Sverige. Sandy Crovato, Másv. 26, 280 10 Sös- dala, Sverige. Áhugamál: Strákar, knattspyrna, bréfaskipti og fleira. Therese Olausson, Sibeliusgángen 56, S- 163 24 Spánga, Sverige 9-13 ára. Áhuga- mál: Sund, dans, tónlist og bréfaskipO- Eftirlætistónlistarmaður: Michael Jack- son. Therese Svensson, Másvágen 22, 280 10 Sösdala Skáne, Sverige. 12-13 ára. Áhugamál: íþróttir, dýr og tónlistar- menn. 24

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.