Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1986, Qupperneq 32

Æskan - 01.09.1986, Qupperneq 32
PENNAVINIR PENNAVINIR Líney Helga Björnsdóttir, Steinagerði 3, 640 Húsavík. 11-13 ára. Áhugamál: Sund, passa börn, hjóla og fl. Svarar öllum bréfum. Stefanía Maleu Stefánsdóttir, Ketilsstöð- um, Jökulsárhlíð, 701 Egilsstaðir. Strák- ar 13-17 ára. Áhugamál: Strákar, tón- list, íþróttir og fl. Sylvía Dögg Tómasdóttir, Stapasíðu 13h, 600 Akureyri. Strákar og stelpur 12-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Skáta- starf, sætir strákar, hljómsveitir og fl. Guðlaug Anný Guðlaugsdóttir, Björgvin, 825 Stokkseyri. Strákar og stelpur 12- 15 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Tón- list (Madonna, Greifarnir) og strákar. Svarar öllum bréfum. íris Dröfn Magnúsdóttir, Hæðagarði 11, Nesjum, 781 Hornafirði. Áhugamál: Greifarnir, dans, hestar, íþróttir, tísku- fatnaður og fl. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Eydís Dóra Einarsdóttir, Meðalfelli, Nesj- um, 781 Hornafirði. 14-16 ára. Áhuga- mál: Five Star, Dans, hestar og tísku- fatnaður. Drífa Arnardóttir, Garði, 705 Eiðar. Strákar og stelpur 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Sætir strákar, bréfa- skipti, lestur, dans og fl. Anna Margrét Gunnarsdóttir, Hásteins- vegi 22, 825 Stokkseyri. Strákar og stelpur 12-15 ára. Áhugamál: Greifarn- ir, Stuðmenn, strákar og fl. Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir, Austur- hlíð, 880 Kirkjubæjarklaustur. 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ásdís Sigurjónsdóttir, Mánagötu 29, 240 Grindavík. 10-14 ára (helst stráka). Áhugamál: Skíði, hestar, íþróttir og fleira. Kristín Kolbeinsdóttir, Mávahrauni 14, 220 Hafnarfirði. Stelpur og strákar 12- 15 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Diskótek, hundar, pennavinir, John Taylor og margt fleira. Kristín Benediktsdóttir, Hvalsnesi, 781 Höfn Hornafirði. Óskar eftir pennavin- um á öllum aldri. Er sjálf 21 árs. Mörg áhugamál. Kristín Helgadóttir, Háabarði 13, 220 Hafnarfirði. Strákar og stelpur 12-15 ára. Er sjálf 13 ára. Mörg áhugamál. Guðbjörn Sverrir Hreinsson, Ægisgötu 16, 600 Akureyri. Stelpur 11-13 ára. Á- hugamál: íþróttir, stelpur, pennavinir, bflar og fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Öllum skemmtilegum bréfum svarað. Gerðir að heiðurswgtirum í Lególandi Rœtt við tvíbura í Kópavogi Tvíburarnir Valur og Örn Þórs- synir eiga heima í Rauðahjalla 7 í Kópavogi. Þeir eru 11 ára og eru í5.2 bekk í Hjallaskóla. Bekkjarsystkiniþeirra hafa þekkt þá svo lengi að þau vita hvor er hvor. Ókunnugir ruglast hins vegar oft á þeim. „Pabbi á það til að gleyma því hvor- um okkar hann lánaði einhvern hlut,“ sögðu þeir þegar blaðamaður Æsk- unnar spjallaði við þá fyrir skömmu. — Eruð þið alltaf eins klæddir? „Nei, yfirleitt ekki nema þegar við förum í sparifötin. Þau eru nefnilega eins.“ — Hvernig er að vera tvíburi? „Það er stundum kostur og stundum galli. Það kemur fyrir að við rífumst út af einhverjum smámálum því að við erum svo mikið saman.“ - Eiga stelpur ekki erfitt með að vera skotnar bara í öðrum ykkar? Strákarnir hlógu. „Við vitum ekkert um það,“ sögðú þeir. „Þær segja okkur ekki frá því- - Eigið þið kærustu? Örn: Ég á enga núna. Ég var skotinn | einni en það er langt síðan ég hæW því. Valur: Ég á draumadís en hún veit sjálf ekki af því. Nei, ég nefni engín nöfn. Strákarnir létu vel af skólanum stn- um, Hjallaskóla. Þeir hefðu góða kennara og krakkarnir væru ágætir_ Örn er um þessar mundir að vinna a útgáfu skólablaðs í valtíma sínum. Pa er jafnvel ætlunin að gefa það út fyrir jól. í blaðinu verða poppfréttir, upp' skriftir að vöfflum, íþróttir, söguf’ brandarar og viðtöl „Ég er núna að klippa myndir fyr,r blaðið,“ hélt Örn áfram. „Ég tek höf' uðið af þekktu fólki og set á búk ein hvers annars. Til dæmis tek ég höfuði af George Michael og set á Jón Púl- - Hefurðu mikinn áhuga á blaða- mennsku? „Nei, ekki get ég sagt það. Ég he miklu meiri áhuga á tölvum og gætl ^ugsað mér að starfa við þær í framtíð- >nni.“ ^alur: Mig langar líka til að verða tölfræðingur. Við eigum saman Com- mador-tölvu og leikum okkur mikið aö henni. Ég giska á að við eigum um ^0 leiki. Við keyptum sjálfir 10 þeirra en höfum tekið hina upp hjá öðrum.“ I Lególandi . I fyrrasumar fóru þeir Valur og Örn ^ öanmerkur með foreldrum sínum. alur vann ferðina í verðlaunasam- ePpni sem Reykjalundur efndi til á eimilissýningunni ‘84. Þátttakendur attu að búa til eitthvað sniðugt Ur minna en 30 legókubbum og síðan valdi dómnefndin besta verkið. í vinn- lng hreppti Valur ferð fyrir sig og for- u ^ra sína en það þurfti að borga undir rn- Að auki fengu þeir bræðurnir tt-Ánikubba og þeir sögðu að það væri taf jafngaman að spreyta sig á þeim. En hvernig var meistaraverkið sem ærði Vali og foreldrum hans þennan feilega vinning? „Ég bjó til gíraffa," útskýrði hann. „Nei, ég átti ekki von á því að vinna. En þetta var ofsalega skemmtileg ferð. Við fengum ókeypis í Lególand og öll tækin þar. Svo fengum við Örn afhent heiðursmerki og viðurkenn- ingu. Við höfðum áður komið í Legó- land en þessi ferð var ennþá skemmti- legri en sú fyrri. Það voru teknar margar myndir af okkur. Eftir að við höfðum dvalist í hálfan mánuð í sumarbústað í Danmörku ókum við mikið um og fórum til Þýskalands. Þar fórum við m.a. í sér- kennilega sundlaug. Fyrst kom froða en síðan hvarf hún og svo mynduðust háar öldur. Þarna var líka stór renni- braut.“ Strákarnir sögðu í lok viðtalsins að þetta hefði verið stórkostleg ævin- týraferð — og það mátti sjá á svip þeirra að þeir lifðu hana aftur í hugan- um þegar þeir rifjuðu hana upp. Þeir sögðust vona að ekki liði langur tími þar til þeir færu næstu ferð til útlanda. Maria Lantz, Plogvágen 5, 762 00 Rimbo, Sweden. 11 ára og eldri. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Hestar, leikhús og tennis. Henrik Uhlin, Fylkinggatan 51, 595 00 Mjölby, Sverige. Strákar 11-12 ára. Er sjálfur 11 ára. Áhugamál: Borðtennis, pínugolf, veiðar og fleira. Sofia Stenlund, Sellerigángen 7, 611 45 Nyköping, Sverige. 12 ára. Áhugamál: Tónlist, dýr og lestur. Johanna Carlsson, Sagastigen 1, 611 45 Nyköping, Sverige. 12 ára. Sömu á- hugamál og Sofia. Anna Gustafsson, Box 33, 610 55 Stig- tomta, Sverige. 9-12 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Leikhús, tónlist og lestur. Ingela Andersson, Enevágen 1, 370 24 Náttraby, Sweden. 10 ára. Áhugamál: Bréfaskipti, dýr, bækur og fl. Annsofi Pierre, Orrstigen 1, 690 45 Ásbro, Sverige. 12-14 ára. Er sjálf 12 ára. 12- 14 ára. Áhugamál: Strákar, diskó, knattspyrna og fleira. Ulrika Tenalampi, Björnmassev. 11, 690 45 Ábro, Sverige. 12-14 ára. Er sjálf 12 ára. Sömu áhugamál og Annsofi. Jessica Rydh, Solhemsparken 17, 332 00 Gislaved, Sweden. 13 ára og eldri. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Tónlist, bréf og að læra á pínanó. Therese Dahlgren, Arkebiskop Johannes- vág 2, 840 76 Tugun, Jámtland, Sverige. Er 11 ára. Áhugamál: Lestur, bréfaskipti, tónlist, matreiðsla og svefn. Reynir að svara öllum bréfum. Anna Olsson, Brandstad 30, 270 33 Voll- sjö, Sverige. 14 ára. Áhugamál: Hest- ar, lestur, teiknun, náttúruskoðun og fleira. Elisabeth Ostelius, Ekebyvágen 157, 186 00 Vallentuna, Sweden. Vill skrifa stelpum. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Ferðalög, dýr, bækur og bréfaskipti. Anna-Carén Gustavsson, Pl. 312 Stánge- land, S-594 00 Gamleby, Sweden. 13-16 ára. Áhugamál: Hestar og bóklestur. Elisabet Nordlund, Nedantillvágen 17, 955 00 Ráneá, Sweden. 13-16 ára. Áhuga- mál: Tónlist, sund, skíði og fótbolti. Claudia Bente, c/o K. Sivertsen, Bangatan 5a, 214 26 Malmö, Sweden. 13-16 ára. Áhugamál: Tónlist, söngur, dans, lest- ur og sjónvarp. Vanja Lindström, Prostvágen 17c, 141 43 Huddinge, Sweden. 13-16 ára. Áhuga- mál: Frímerkjasöfnun og dýr. Christel Shoog, Ánggatan 28, 543 00 Ti- bro, Sweden. 13-16 ára. Áhugamál: Dýr, tónlist, þjálfun hunda og hesta. 32 33

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.