Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1986, Side 43

Æskan - 01.09.1986, Side 43
Allir skólar í Reykjavík minntust afmœlis borgarinnar með margvíslegum hœtti. M.a. voru settar upp sýningar á verkum nemenda sem tengdust afmœlisbarninu. kiargir lögðu á sig ótrúlega mikla vinnu til að gera þœr sem best úr garði. í nokkrum skólanna voru starfrœktar útvarpsstöðvar þar sem veittar voru upplýs- ingar um það helsta sem var að gerast á sýningunum. Heimir, Ijósmyndarinn °kkar, leit inn á fjórar þeirra og tók myndirnar hér í opnunni. y n9u í Fellaskóla Bakarameistarar í Melaskóla hef3n af Reykjavík 1786, gert af nemendum Melaskóla. Margt breyst síðan. Uss! Þulur útvarps sem starfrækt var í Réttarholtsskóla er að fara að taka til máls.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.