Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Síða 49

Æskan - 01.09.1986, Síða 49
5. Inni í fjallinu voru kynstrin öll af silfri, gulli og gimsteinum. Bóndinn fyllti poka sinn og flýtti sér heim sem mest hann mátti. 1 ■ Þegar nágranninn sá þaö spurði hann strax hvað faðir hennar hefði verið að mæla. - Peninga, svaraði stúlkan. - Peninga, hváði hann og spretti úr spori til að inna frekari frétta. 6. Hann sendi dóttur sína til nágrannans til þess að fá þar skeppu að láni svo að hann gæti mælt hve mikið hann hafði meðferðis. Pað reyndust ófáar skeppur. En skildingur varð eftir á botninum þegar stúlkan skilaði skeppunni. 8. Bóndinn sagði honum hreinskilnislega hvað gerst hafði og lýsti dyrunum í berg- inu og öllum auðæfunum nákvæmlega. - Par er af nógu að taka, sagði hann. Að sjálfsögðu bjó nágranninn sig til ferðar snemma næsta morgun.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.