Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 3
9. tbl. 1986, 87 árg.
Kaeri lesandi!
Eftirlætishátíð allra bamajólin, erá
naestu grösum. Þessa dagana eru
jólaleyfi að hefjast ískólum og áreið-
°nlega hafa mörg böm byrjað að
telja dagana snemma í desember.
Eftirvæntingin nærsvo hámarki á
sjálfan aðfangadaginn eða þar til
búið er að taka upp bögglana. Þá
f&rist aftur ró yfir.
I desembermánuði tekurskóla-
starfið að nokkru leyti mið afjólun-
nm og nemendurfást við ýmis verk-
efni sem tengjast jólahaldi. Litlu-jól-
’n eru undirbúin og teikni- og fönd-
nrtímar eru helgaðir þessari stærstu
hátíð kristinna manna. Það verður
ekki eins erfitt að bíða komu jólanna
begar bömin eru í náinni snertingu
»ið þau.
Jólablað Æskunnar, sem þú hefur
nú í höndum, tekurað sjálfsögðu
^nið afhátíðinni. Sr. Heimir Steins-
s°n, prestur og þjóðgarðsvörður á
Þingvöllum, skrifar jólahugleiðingu;
birtar eru jólasögur og lagðar eru
fyrir lesendur jólaþrautir og leikir —
soo eitthvað sé nefnt.
Aföðru efni blaðsins má nefna
viðtal við Hófí, Hólmfríði Karlsdótt-
Ur sem gert hefur garðinn frægan
sfðastliðið ár. Hún segir okkurfrá
helstu viðburðum ársins og birtar
enj myndir af henni, m.a. með
bömunum á dagheimilinu á Vífils-
stöðum þarsem hún starfar. —
Fleira mætti nefna en við
látum þetta nægja svo að þú getir
byrjað aðfletta.
Við óskum þér ogfjölskyldu þinni
Sleðilegrajóla ogfarsæls komandi
árs 0g þökkum ánægjulegt samstarf
á liðnu ári.
Hólmfríður Karlsdóttir í jólaviðtali Æskunnar — bls. 8-10
Efnisyfirlit
Viðtöl
„Prinsessudraumurinn varð að
veruleika!“ — Hólmfríður Karlsdóttir
f opnuviðtali
Friður og réttlæti
Djassballet — Rætt við Hrönn
Stefánsdóttur 11 ára
Sögur
Tröllajól
Bjössi bolla
Jólatréð
Spúki
Gömul ævintýri
Penni
Þættir
Æskan spyr 23
Leikarakynning 29
8 Gagnvegir 32
24 Poppþátturinn 50
íþróttir 52
35 Æskupósturinn 58
Vísindaþátturinn 64
12 Ýmislegt
20 Jólahugvekja 4
38 Friður og réttlæti 24
44 Kötturinn fer sínar eigin
56 leiðir 36
62 Spumingaleikur 48
Tónlistarkynning 61
Þrautir, krossgátur, skrýtlur
Myndir af Hólmfríði Karlsdóttur á forsíðu og veggmynd tók Heimir Óskarsson.
Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. h.
Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu
blaðsins 17336; á skrifstofu 17594.
Áskriftargjald júlí — des. ‘86: 750 kr.
Gjaldd. 1. sept. Lausasala 230 kr.
Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,121
Reykjavík.
Ritstjórar og ábyrgðarmenn:
Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738
Karl Helgason, heimas. 76717
Útlit og umbrot:
Jóhannes Eiríksson
Filmuvinnsla: Prentmyndastofan hf.
Prentun og bókband: Oddi hf.
Útgefandi er Stórstúka íslands
Eddi og Kalli