Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 3

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 3
9. tbl. 1986, 87 árg. Kaeri lesandi! Eftirlætishátíð allra bamajólin, erá naestu grösum. Þessa dagana eru jólaleyfi að hefjast ískólum og áreið- °nlega hafa mörg böm byrjað að telja dagana snemma í desember. Eftirvæntingin nærsvo hámarki á sjálfan aðfangadaginn eða þar til búið er að taka upp bögglana. Þá f&rist aftur ró yfir. I desembermánuði tekurskóla- starfið að nokkru leyti mið afjólun- nm og nemendurfást við ýmis verk- efni sem tengjast jólahaldi. Litlu-jól- ’n eru undirbúin og teikni- og fönd- nrtímar eru helgaðir þessari stærstu hátíð kristinna manna. Það verður ekki eins erfitt að bíða komu jólanna begar bömin eru í náinni snertingu »ið þau. Jólablað Æskunnar, sem þú hefur nú í höndum, tekurað sjálfsögðu ^nið afhátíðinni. Sr. Heimir Steins- s°n, prestur og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, skrifar jólahugleiðingu; birtar eru jólasögur og lagðar eru fyrir lesendur jólaþrautir og leikir — soo eitthvað sé nefnt. Aföðru efni blaðsins má nefna viðtal við Hófí, Hólmfríði Karlsdótt- Ur sem gert hefur garðinn frægan sfðastliðið ár. Hún segir okkurfrá helstu viðburðum ársins og birtar enj myndir af henni, m.a. með bömunum á dagheimilinu á Vífils- stöðum þarsem hún starfar. — Fleira mætti nefna en við látum þetta nægja svo að þú getir byrjað aðfletta. Við óskum þér ogfjölskyldu þinni Sleðilegrajóla ogfarsæls komandi árs 0g þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Hólmfríður Karlsdóttir í jólaviðtali Æskunnar — bls. 8-10 Efnisyfirlit Viðtöl „Prinsessudraumurinn varð að veruleika!“ — Hólmfríður Karlsdóttir f opnuviðtali Friður og réttlæti Djassballet — Rætt við Hrönn Stefánsdóttur 11 ára Sögur Tröllajól Bjössi bolla Jólatréð Spúki Gömul ævintýri Penni Þættir Æskan spyr 23 Leikarakynning 29 8 Gagnvegir 32 24 Poppþátturinn 50 íþróttir 52 35 Æskupósturinn 58 Vísindaþátturinn 64 12 Ýmislegt 20 Jólahugvekja 4 38 Friður og réttlæti 24 44 Kötturinn fer sínar eigin 56 leiðir 36 62 Spumingaleikur 48 Tónlistarkynning 61 Þrautir, krossgátur, skrýtlur Myndir af Hólmfríði Karlsdóttur á forsíðu og veggmynd tók Heimir Óskarsson. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. h. Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald júlí — des. ‘86: 750 kr. Gjaldd. 1. sept. Lausasala 230 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,121 Reykjavík. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Útlit og umbrot: Jóhannes Eiríksson Filmuvinnsla: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands Eddi og Kalli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.