Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 50

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 50
Titill: Frelsi til sölu Flytjandi: Bubbi Morthens Þetta er íslensk útgáfa af tölvu- væddu popprokki, sérhönnuöu fyrir framsækna deild alþjóöamarkaöarins. Sænska útsetjaranum, upptökustjór- anum, bassa-, trommu-, gítar- og hljómborösleikaranum Christian Falk (úr Imperiet) hefur tekist að skapa yfirveguðustu, áreynsluminnstu og ferskustu plötu Bubba rokkkóngs til þessa. Efniviðurinn er líka einstaklega góöur: Blæbrigöaríkur og kraftmikill söngur, ásamt kröftugum og hrífandi lögum á borö við „Serbann", „Er nauö- synlegt að skjóta á þá?“ og „Evrópa er fallin". Einkunn: A Titill: Talking With The Taxman About Poetry Flytjandi: Billý Bragg Þetta er lifandi og heimilislegt þjóö- lagarokk meö einum allra vinsælasta farandsöngvara Bretlands. Billí Bragg hefur notiö nokkurrar hylli hérlendis.. Sum laga hans hafa t.a.m. náö inn á vinsældalista Rásar2, s.s. „Between The Wars“ (Milli stríöa) og „Levi Stubbs Tears" (Tár Leví Stubbs). Johnny Marr, gítarleikari Smiths, og fjöldi annarra góöra gesta skreyta plötuna í hófi, Ijá henni æskilega breidd og sameinast í aö gera hana mun poppaðri en tvær fyrri breiðskífur Billa. Eins og áöur skiptir rafgítar Billa mestu meöfram ófáguðum söngnum sem fellur vel að þjóðlögum í stíl Woody Guthrie. Einkunn: B+ Titill: Spilduljónið Flytjendur: Svefngalsar Lítt kunnir hljómlistarmenn undir for- ystu Júlíusar Hjörleifssonar sleppa fram af sér beislinu og skemmta sér af lífi og sál. Þeir æsa hver annan upp þar til sveitin ómar af söng, nútíma- Ijóöum, leik og söng. Sumt virðist gamaldags í anda Stuðmanna og Spilverksins. Annað minnir á Bubba Morthens og Purrk Pillnikk. Aö öðru leyti lýsir nafniö Svefngalsar plötunni betur en nokkuö annaö. Einkunn: D+ POPP Titill: No Limits Flytjendur: Mezzoforte Frægasta hljómsveit fslands, Mezzoforte, lagar sig hægt en mark- visst að heimsmarkaðnum. Danstakt- urinn er áberandi og hörundsdökkur fönksöngvari gefur iðnaöarkenndri fönkbræöslunni alþjóölegt yfirbragð. Fyrir bragöiö er „No Limits" aðgengi- legri en fyrri plötur Mezzoforte. í stað- inn endist hún ekki jafnlengi á fónin- um og þær. Þó sanna lög eins og „E.G. Blues" og „Crystal Rain“ aö Mezzoforte er nú sem fyrr í hópi at- hyglisverðustu djass-rokkfönksveita heims. Einkunn: B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.