Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 5
liARV
einnig. Pið látið gott af y/c/cur leiða.
Það er markmið lífsins og tilgangur
^eru y/c/car íþessum heimi.
Enda takið þið sjálfá móti enn
öðrum bömum. Vonandi fer allt á
sömu leið um þau.
II
Jólin eru að koma. Sagt er, að
þau séu haldin í minningu um fæð-
ingu bams. Eiginlega er það ekki
alveg rétt. Jólin eru ekki minningar-
hátíð. Jólin eru fæðingarhátíð. Jólin
koma af því að Jesúbamið er á leið-
inni og villfá aðfæðast inn í heim-
inn. Þetta er einkennilegt, en svona
er það nú samt.
Auðvitað kannast þú við þetta,
Þegar þúferð að hugsa þig um. Þú
hlakkar til jólanna. Þú bíðurþeirra
með mikilli eftirvæntingu. En það er
ekki hægt að hlakka til einhvers,
sem gerðist fyiir bráðum tvö þúsund
árum. Menn hlakka til þess, sem er í
veendum, — ef það er þá eitthvað
9ott. Núna hlakkarðu tilfæðingar
Jesú. Sú fæðing fer senn í hönd.
Ástvinir þínir hlakka líka til, — og
fólkið í næsta húsi og á næstu bæj-
nm. Menn hlakka til um alltísland,
~ já víðs vegar um allan heim.
Menn hlakka til afþví að bráðum
feeðist bam. Þetta bam heitirJesús.
En hver ber þetta bam undir
belti? Og hvarfæðist bamið? —
Nú ætla ég að segja þér leyndar-
dómsfullan hlut: Þú sjálfur - þú
sjálf - ert hús bamsins, sem er að
koma. Jesúbamið er núna að vaxa í
huga þínum, hægt og hægt en með
mikilli eftirvæntingu. Á jólunum
feeðist þetta bam. Þaðfæðist í hjarta
Jólahugleiðing
eftir sr. Heimi Steinsson
á Þingvöllum
þínu og ísálu þinni á aðfangadags-
kvöld.
Dæmalaust held ég, að Jesúbam-
ið verði smávaxið og ósjálfbjarga,
þegar það fæðist. Þannigeru lítil
böm. Það verðurað hjálpa þeim á
allan hátt, annars blátt áfram deyja
þau. Vonandi læturþú ekkiJesú-
bamið deyja, þegar það liggur hjálp-
arvana í hugskoti þínu á jólunum og
vill fá að komast á legg.
Hvað gerist, þegar bamfæðist?
Það erég búinn að rifja upp með
þér: Allt breytist. Allt snýst um litla
bamið. Önnur böm geta jafnvel orð-
ið öfundsjúk.
Svona verður þetta líka, þegar
Jesúsfæðist í hjarta þínu. Þá snýst
allt um hann, litla, nýfædda guðs-
soninn, sem kominn ertil þín. Ymis-
legt getur orðið að víkja fyrir hon-
um. Svo kann aðfara, að þú verðir
að leggja niður nokkra ósiði, til
dæmis eins og að tala Ijótt eða vera
með hrekki. Vera má, að þú saknir
þessara ósiða um stund. En það fer
með þann söknuð eins og öfundsýk-
ina. Hvorugt stendur lengi. Þú veist,
að nú þarfnast Jesúbamið aðstoðar
þinnar. Og án alls efa fer þér líka
fljótlega að þykja mjög vænt um
þetta bam.
III
Ég verð að bæta nokkru við. Og
nú ætla ég að biðja þig að lesa mjög
vandlega. Þetta, sem ég var að
segja, erenginn skáldskapur. Jesús
erað koma til þín. Það sem meira
er: Hann kemst alls ekki inn í heim-
inn nema hann fái að fæðast í sálu
þinni. OgefJesúsfærekki að kom-
ast inn í heiminn, þá eru jólin ekkert
annað en marklaus hátíðabrigði,
sem menn grípa til út úr leiðindum í
skammdeginu.
Allt jólahaldið erauðvitað
skemmtilegt. Gjafimarog nýjufötin
og jólamaturinn og sælgætið, allt er
þetta gott og blessað, og það er
gaman að vera til á jólunum. En allt
líðurþetta hjá og verðurað engu, ef
Jesús ekki fæðist ogfær ekki að
komast á legg.
Þú berð ábyrgð á því, að Jesús-
bamið fæðist um þessi jól. Þú ert
Ijósmóðirin og fæðingarlæknirinn.
Þú ert líka stórasystir eða stóribróðir
Jesúbamsins. Gleymdu ekki ábyrgð
þinni. Láttu það vera að hugsa ein-
göngu um allan þann hégóma, sem
því miðurgerir vart við sig á jólun-
um. Hugsaðu um bamið, sem erað
fæðast, - bamið þitt, Jesúbamið í
brjósti þínu.
IV
Þegar velteksttil, vexJesúbamið
og dafnar í hugskoti þínu. Þið
gangið ískóla saman. Einhvem tíma
verðið þið stór, bæði tvö. Þá kemur
þetta í Ijós, sem ég áður nefndi: Það
er ekki langt á milli ykkar tveggja,
þín ogJesú.
Þið eruð afsömu kynslóð, frelsar-
inn og þú. Það skiptir afar miklu, að
ykkur komi vel saman, að þið verðið
alla ævi eins oggóðum bræðrum og
systrum er ætlað að vera.
EfJesúsfærað vera bróðirþinn,
þegar þú ert orðinn stór, verður líf
þittfarsælt. Hamingjan verðurhlut-
skipti þitt, líka þegar á móti blæs. Ef
þér líður illa, kemurJesús og ber
5