Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 53

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 53
Tvöfaldur meistari við skákborðið ^gsins Kenny Dalglish og þá Bruce Grobbelaar, markvöröinn litríka og "markavélina" lan Rush. Allt eru þetta frábærir knattspyrnumenn sem oröiö hafa heimsfrægir. Dalglish hefur kom- 'ö þægilega á óvart sem fram- kvæmdastjóri og á fyrsta ári hans í Þeirri stööu varð Liverpool Englands- ^neistari og færöi bikar heim á Anfield, aösetur félagsins, ekki þann fyrsta sem þangað kemur og varla þann síö- asta ef að líkum lætur. Fyrr á þessu ári var ungur og efni- legur skákmaður tekinn tali í tilefni af þátttöku hans í Reykjavíkurskákmót- inu á Hótel Loftleiðum. Hann heitir Hannes Hlífar Stefánsson og eftir að hafa keppt við marga þekkta kappa á Reykjavíkurskákmótinu hefur hann haldið áfram að tefla mikið og tefla vel. Nýlega var haustmót Taflfélags Reykjavíkur haldið og er það jafnframt meistaramótfélagsins. Þartefldi Hannes ítveimurflokkum, unglinga- flokki og A-flokki. Hannes lét sig ekki muna um að vinna í unglingaflokki og varð annar í A-flokki, á eftir Björgvin Jónssyni úr Keflavík. En þar sem Björgvin er ekki félagi í Taflfélagi Reykjavíkur hreppti Hannes Hlífar meistaratitilinn. Æskan óskar þessum unga kappa til hamingju. Ekki er ólík- legt að hann komist í röð allra bestu taflmannaokkar. íþróttir Umsjón Sigurður Helgason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.