Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 56

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 56
'S' imi ::::::: ■aaaaaaaaaaaaaaai laaaiaiiaBaaaaaaBBaiBaiiiiBaaaBBaaaiaaaaBi laaaiiaBBaaaaBBaaaaiaiaaaiaaaaaaaaiaMaaai Skeleggur skógarhöggsmaður 9. Nágranninn beið í leyni og fylgdist með ræningjunum. Þegar þeir voru horfnir gekk hann að fjallinu og sagði: - Opnist þú, bergið blátt. Hann varð frá sér numinn þegar hann sá auðæfin ( hellinum. 11. Ræningjarnir komu því að honum bograndi yfir pokunum. - Það var og, sagði foringinn. - Hér er sá sem stolið hefur frá okkur. Hann skal fá makleg mála- gjöld. Fyrst hugðust þeir hengja hann en létu svo nægja að lúskra honum ærlega. 10. Hann fyllti svo marga poka að óhugs- andi var að hann gæti borið þá í einni ferð. En því meira sem hann tók því meira girntist hann. Hann gleymdi stund og stað og gætti ekki að því að forða sér tíman- lega. 12. - llla gabbaðir þú mig, sagði ná- granninn við bóndann þegar hann hafði skreiðst heim aftur. - Eg var nær dauða en lífi eftir barsmíðar ræningjanna. - Þú getur sjálfum þér um kennt, sagði bónd- inn. Aldrei endar vel að gína yfir of miklu. Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Murden Sanden I 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.