Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1986, Side 56

Æskan - 01.11.1986, Side 56
'S' imi ::::::: ■aaaaaaaaaaaaaaai laaaiaiiaBaaaaaaBBaiBaiiiiBaaaBBaaaiaaaaBi laaaiiaBBaaaaBBaaaaiaiaaaiaaaaaaaaiaMaaai Skeleggur skógarhöggsmaður 9. Nágranninn beið í leyni og fylgdist með ræningjunum. Þegar þeir voru horfnir gekk hann að fjallinu og sagði: - Opnist þú, bergið blátt. Hann varð frá sér numinn þegar hann sá auðæfin ( hellinum. 11. Ræningjarnir komu því að honum bograndi yfir pokunum. - Það var og, sagði foringinn. - Hér er sá sem stolið hefur frá okkur. Hann skal fá makleg mála- gjöld. Fyrst hugðust þeir hengja hann en létu svo nægja að lúskra honum ærlega. 10. Hann fyllti svo marga poka að óhugs- andi var að hann gæti borið þá í einni ferð. En því meira sem hann tók því meira girntist hann. Hann gleymdi stund og stað og gætti ekki að því að forða sér tíman- lega. 12. - llla gabbaðir þú mig, sagði ná- granninn við bóndann þegar hann hafði skreiðst heim aftur. - Eg var nær dauða en lífi eftir barsmíðar ræningjanna. - Þú getur sjálfum þér um kennt, sagði bónd- inn. Aldrei endar vel að gína yfir of miklu. Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Murden Sanden I 56

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.