Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 69
OKKAR A MILLI
Nafn: Arinbjörn Ólafsson
Fæðingardagur og ár: 24. des. 1975
Stjörnumerki: Steingeit
Skóli: Digranesskóli
Bestu vinir: Haukur, Gummi og Elli
Ahugamál: Hestamennska og knatt-
spyrna
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Ásgeir Sigurvinsson,
Kristján Arason
-popptónlistarmaður: Bubbi Morthens
-leikari: Laddi og Sigurður Sigur-
jónsson
-rithöfundur: Astrid Lindgren
-sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir
-útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2
-matur: Hangikjöt
-dýr: Hestar og hundar
-bílategund: Toyota og Mazda
-litur: Blár og svartur
-námsgrein í skólanum: Reikningur
Leiðinlegasta námsgrein: Bíblíusögur
Besti dagur vikunnar: Laugardagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Bestu kostir vina: Að vera skemmti-
legir og hafa svipuð áhugamál og ég
Háttatími: 10-11.30
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Brasilía
Það sem mig langar til að verða: Veit
það ekki
Draumakonan: Á enga!
Nafn: Karen Halldórsdóttir
Fæðingardagur og ár: 19. febrúar 1974
Stjörnumerki: Vatnsberinn
Skóli: Digranesskóli
Bestu vinir: Anna, Þórunn og Margrét
Áhugamál: íþróttir, dans og góðir
vinir
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Enginn sérstakur
-popptónlistarmaður: Brúsi Spring-
steen
-leikari: Sigurður Sigurjónsson
-rithöfundur: Enginn sérstakur
-sjónvarpsþáttur: Undirheimar
Mæamí
-útvarpsþáttur: Vinsældalistar Rásar 2
og Bylgjunnar
-matur: Kjúklingur og ís
-dýr: Hestar og kettir
-bílategund: Porche
-litur: Svart og hvítt
-námsgrein í skólanum: Matreiðsla
Leiðinlegasta námsgrein: Flestar
Besti dagur vikunnar: Laugardagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Bestu kostir vina: Að vera skemmti-
legir og til í allt!
Háttatími: 10-11
Það land sem mig langar til að heim-
sækja: Noregur
Það sem mig langar til að verða: Hár-
greiðslumeistari
Draumamaðurinn: Fullkominn,
skemmtilegur og frjálslyndur
Nafn: Daði Sigurvinsson
Fæðingardagur og ár: 7. okt. 1974
Stjörnumerki: Vogin
Skóli: Digranesskóli
Bestu vinir: Kári, Palli, Biggi og Ingó
Áhugamál: Knattspyrna og handknatt-
leikur
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Ásgeir Sigurvinsson og
Kristján Arason
-popptónlistarmaður: Bubbi Morthens
-leikari: Laddi og Sigurður Sigur-
jónsson
-rithöfundur: Enid Blyton
-sjónvarpsþáttur: íþróttir
-útvarpsþáttur: í fréttum var þetta
ekki helst
-matur: Hamborgarahryggur. Eft-
irmatur: ís
-dýr: Köttur
-bílategund: Volvó og Mazda
-litur: Grænn og blár
-námsgrein í skólanum: Reikningur
Leiðinlegasta námsgrein: Eðlisfræði
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Bestu kostir vina: Að vera skemmti-
legir
Háttatími: 10.30-11.00
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Sviss
Það sem mig langar að verða: At-
vinnumaður í knattspyrnu
Draumakonan: Ljóshærð, síðhærð og
skemmtileg ■
69