Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 69

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 69
OKKAR A MILLI Nafn: Arinbjörn Ólafsson Fæðingardagur og ár: 24. des. 1975 Stjörnumerki: Steingeit Skóli: Digranesskóli Bestu vinir: Haukur, Gummi og Elli Ahugamál: Hestamennska og knatt- spyrna Eftirlætis: -íþróttamaður: Ásgeir Sigurvinsson, Kristján Arason -popptónlistarmaður: Bubbi Morthens -leikari: Laddi og Sigurður Sigur- jónsson -rithöfundur: Astrid Lindgren -sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndarfaðir -útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 -matur: Hangikjöt -dýr: Hestar og hundar -bílategund: Toyota og Mazda -litur: Blár og svartur -námsgrein í skólanum: Reikningur Leiðinlegasta námsgrein: Bíblíusögur Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vera skemmti- legir og hafa svipuð áhugamál og ég Háttatími: 10-11.30 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Brasilía Það sem mig langar til að verða: Veit það ekki Draumakonan: Á enga! Nafn: Karen Halldórsdóttir Fæðingardagur og ár: 19. febrúar 1974 Stjörnumerki: Vatnsberinn Skóli: Digranesskóli Bestu vinir: Anna, Þórunn og Margrét Áhugamál: íþróttir, dans og góðir vinir Eftirlætis: -íþróttamaður: Enginn sérstakur -popptónlistarmaður: Brúsi Spring- steen -leikari: Sigurður Sigurjónsson -rithöfundur: Enginn sérstakur -sjónvarpsþáttur: Undirheimar Mæamí -útvarpsþáttur: Vinsældalistar Rásar 2 og Bylgjunnar -matur: Kjúklingur og ís -dýr: Hestar og kettir -bílategund: Porche -litur: Svart og hvítt -námsgrein í skólanum: Matreiðsla Leiðinlegasta námsgrein: Flestar Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vera skemmti- legir og til í allt! Háttatími: 10-11 Það land sem mig langar til að heim- sækja: Noregur Það sem mig langar til að verða: Hár- greiðslumeistari Draumamaðurinn: Fullkominn, skemmtilegur og frjálslyndur Nafn: Daði Sigurvinsson Fæðingardagur og ár: 7. okt. 1974 Stjörnumerki: Vogin Skóli: Digranesskóli Bestu vinir: Kári, Palli, Biggi og Ingó Áhugamál: Knattspyrna og handknatt- leikur Eftirlætis: -íþróttamaður: Ásgeir Sigurvinsson og Kristján Arason -popptónlistarmaður: Bubbi Morthens -leikari: Laddi og Sigurður Sigur- jónsson -rithöfundur: Enid Blyton -sjónvarpsþáttur: íþróttir -útvarpsþáttur: í fréttum var þetta ekki helst -matur: Hamborgarahryggur. Eft- irmatur: ís -dýr: Köttur -bílategund: Volvó og Mazda -litur: Grænn og blár -námsgrein í skólanum: Reikningur Leiðinlegasta námsgrein: Eðlisfræði Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vera skemmti- legir Háttatími: 10.30-11.00 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Sviss Það sem mig langar að verða: At- vinnumaður í knattspyrnu Draumakonan: Ljóshærð, síðhærð og skemmtileg ■ 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.