Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 19

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 19
Við bökum Jólin nálgast og áreiðanlega eru nxargir foreldrar farnir að huga að bakstrinum eða þá búnir að baka. Unga fólkið lætur ekki sitt eftir liggja í undirbúningnum og sumt af þvífær að spreyta sig á bakstrinum — og þá jafnvel undir eftirliti mömmu! Það er engin skömm að því að leita til þeirra því að enginn verður meistari ífyrsta sinn! Hér á síðunni birtum við nokkrar uppskriftir að góðgæti sem eru þess virði að reyna við. Svo mikið er víst að maginn hafnar góðmetinu ekki, það geta ritstjórar Æskunnar vottað því að þeir hafa bragðað á því. Jólagóðgæti Súkkulaðismákökur 250 g sykur 3-4 egg (eftir stærð) 250 g kókósmjöl 50 g hveiti 30 g kartöflumjöl 150 g brytjað súkkulaði. Aðferð: Eggin eru skilin að en eggjahvíturnar stífþeyttar og geymdar. Eggjarauðurn- ar og sykurinn eru þeytt saman. Kókósmjöli er blandað saman við, síð- an hveiti, kartöflumjöli og súkkulaði. Að lokum er eggjarauðan sett út í hræruna. Gott er að nota teskeið til að móta kúlurnar. Bakað í u.þ.b. 8-10 mínútur við 170 C hita eða þar til kökurnar eru ljósbakaðar. Rúlluterta Konfekt 400 g marsipan (má vera mismunandi á lit) 100 g súkkulaði Aðferð: Marsipanið er hnoðað í litlar kúlur, súkkulaðið gufubrætt. Ágætt er að nota tannstöngla til að dýfa marsipan- kúlunum í súkkulaðið. Látið storkna í kulda. Ef þið viljið megið þið brytja úöðlur og hnoða saman við marsipan- ið. Marengstoppar 4 eggjahvítur 230 g strásykur Aðferð: Leytið eggjahvítur vel og bætið sykri smátt og smátt saman við. Bakist við mjög vægan hita í um það bil 11/2 klst. Gangi ykkur vel! 3 stór egg 80 g strásykur (hitaður) 80 g sigtað hveiti Sulta notuð til fyllingar Aðferð: Smyrjið rúllutertuform. Eggin eiga að standa dágóðan tíma í stofuhita og þau eru síðan þeytt með sykri. Svo er hveitinu bætt varlega saman við. Bakað við góðan hita í 7-10 mín. Eftir það er sultunni smurt á og tertunni rúllað upp.svo að hún standi undir nafni sem rúlluterta.. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.