Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 16

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 16
Við erum komnir í jólaskap og veitum verðlaun fimm þeirra er raða rétt í reiti. Stysta leiðin Hér kemur það síðasta af þessum gömlu, góðu, völundarhúsum. Fleiri en ein leið er inn að miðju og ein greinilega styst. Finndu hana. Aldrei þessu vant er leiðin ekki sér- lega löng. Gættu þess bara að villast ekki. Þrír fá verðlaun. (Ef þeir muna að segja nákvæmlega til nafns og greina aldur sinn og heimilisfang). Þátttakendur 2 - 5. Spilað er með einn tening. Til að komast út frá byrjunarreit þarf að fá 1 á teninginn. Ef kastað er og upp kemur talan 6 verður maður að bíða eina umferð eftir að hafa fært. Til að komast á markreit þarf að fá nákvæmlega rétta tölu, Ef maður lendir á einhverjum reitanna 44, 45, 46, 47 eða 48 og ein- hver er þar fyrir þá verður hann að víkja aftur til baka á 1. reit (athl, ekki á byrjunarreit). Gráu reilimin 43 og 45 Ef þú lendir á þessum reitum merkir það að næsta kast er talið út á handlegginn. Ef upp koma 5 eða 6 er talið til baka upp handlegg' inn. Til að komast út aftur verður þú að lenda nákvæmlega á reitum 43 eða 45. Ef það tekst ekki er talið til baka út á handlegginn á ný. Dæmi: Ef mað- ur stendur á 43. reit og fær upp 5 á teninginn telur hann: A-B-C-D-C- 3 Þú fórst illa af stað og færð þvl aukakast. 10 Þú færð tvö aukaköst. Ef þá færð sömu töluna tvisvar máttu ekki færa eftir seinna kastið. Ef þú færð 6 í fyrra kastinu þá færirðu 6 og missir seinna kastið en færð að vera með 1 næstu umferð. 16 Þú kastar teningnum tvisvar þegar að þér kemur næst. Ef þú færð upp sömu tölu í báðum köstunum fær- irðu þig fram á 33. reit (það gildir einnig ef þú færð 6 og þú bíður þá ekki eina umferð). Annars ferðu tvo reiti til baka. 22 Þú sýnir kurteisi og bíður eina umferð. 27 Þegar að þér kemur næst færðu að færa fram sem nemur þrefaldri töl- unni sem upp kemur á teningnum. 32 Það var erfitt að komast af neðsta hluta snjókarlsins. Þú „rennur niður á 20. reit. 37 Þú færð ekki að fara héðan fyrr en upp koma 3 á teningnum. 46 Þú flytur þig tvo reiti fram ef þá færð jafna tölu á teninginn (2, 4 eða 6) en ferð beint í MARK ef þú færð oddatölu (1, 3 eða 5). 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.