Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 48

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 48
m Lið Digranesskóla: Þórólfur Beck Kristjónsson Anna Þórsdóttir Hákon Orri Ásgeirsson Klukkan hvai Og áfram heldur leikurinn! Þann- ig hljóðar ein 20 spurninga sem við lögðum fyrir lið Digranesskóla og Mýrarhúsaskóla. Eins ogfyrrfékk hvort lið 12 mínútur til að leysa úr spurningunum. Þann tíma fcerðþú líka! Svör Digranesskóla eru merkt með grœnum krossi en Mýrarhúsa- skóla með rauðum krossi. Leikar fóru þannig að Mýrarhúsaskóli sló Digranesskóla út úr keppni, hlaut 17 stig á móti 12 stigum. Digranesskóli hafði lagt þrjá skóla að velli fram að þessu og staðið sig vel. Við þökkum keppendum hans fyrir ánœgjulegt samstarf og bjóðum Mýrarhúsaskóla velkominn til áframhaldandi þátt- töku. Hér til hliðar sjáið þið spurning- arnar. Þrír möguleikar eru gefnir sem svar við hverri spurningu en aðeins einn þeirra er réttur. Áður en þið athugið rétt svör á bls. 70 œttuð þið að svara spurningunum og reikna síðan út hvaðþið hafiðfeng- ið mörg stig. Látið ekki krossana hafa áhrif á ykkur því að 11 þeirra eru á röngum stað! Gangi ykkur vel! Spurningar: 1. Hvaöa haf er oft nefnt Dumbshaf? Í^Rauðahaf b) Norður-^^ íshaf 2. Hver er höfundur bókarinnar Þegar ástin grípur unglingana? a) Ármann Einarsson ^rAndrés ^Skiöason 3. Hvaö heitir fréttastjóri Stöövar 2? a) Sigurveig Jónsdóttir b) Helgi E. Helgason , 4. Hvaö heitir höfuðborg El Salvador? a) Beirút Jfean SsJ&oi^ 5. Hvaö hét síðasta konan sem tekin var af lífi hérlendis? a) Agnes Magnúsdóttir ^UBuöríöur ^^^urardóttir 6. Hvaö er rimpill? a) Stutt pil^C i^Kvefpest ^ 7. Eftir hve mörg ár halda hjón pappírsbrúðkaup? a) 10 ár X é, X 8. Klukkan hvaö eru dagmál? a) Þrjú b) Tólf - 9. Hvaö heitir ritstjóri Tímans? Wleigi Æmjrsson b) Níels Árni Lund - 10. Hvaö þýöir nafnið Ragnar? ^^Voldugi?^^ ^CTmaður b) Verndar- vættur SPURIVIIMGALEIKUR - 6. REKKUR 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.