Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 65

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 65
í umsjá dr. Þórs Jakobssonar í Heimsmetabókinni segir einnig frá heimilisháttum krókódíla — í kafla sem kallast „Umhyggjusöm móðir“: „Krókódílamamma grefur gryfju á skuggsælli strönd og verpir þar um það bil 30 eggjum. Svo þekur hún yfir með grasi og sandi og þjappar öllu vel sam- an með halanum. Hún víkur naumast frá eggjunum þá 3 mánuði sem þau eru að klekjast til að verja þau fyrir eggjaþjófum. Þegar ungarnir eru til- búnir að skríða út gefa þeir frá sér smátíst. Það heyrir krókódílamamma og kemur undir eins á vettvang til að hjálpa píslunum sínum upp úr gryfj- unni“. Veðurbelgir á Venusi þessa nágrannahnattar okkar, frá hita, raka, vindhraða, ljósi og myrkri.Þar er sannarlega öðruvísi umhorfs en í loft- hjúpi jarðar. Belgirnir entust ekki lengi en til- raunin var samt talin vel heppnuð og mikill tæknilegur sigur. Einnig þótti ánægjulegt hve gott samstarfið var hjá vísindamönnunum sem tóku þátt í þessari sögulegu rannsókn. Vísinda- mennirnir voru frá Bandaríkjunum, Frakklandi og Sovétríkjunum. Þið hafið sennilega heyrt um veður- belgina sem sendir eru upp í loftið til að mæla hita, raka og vind í háloftun- um. Víða um heim eru veðurathugun- arstöðvar sem senda slíka veðurbelgi á loft nokkrum sinnum á sólarhring. Ein slík veðurathugunarstöð er á Kefla- víkurflugvelli. Upplýsingarnar eru notaðar til að gera kort fyrir stór svæði sem sýna bylgjur og hreyfingar loftsins hátt yfir höfði okkar. Út frá þessu er svo hægt að segja fyrir um veðrið næstu daga. En kannski hafið þið ekki heyrt um veðurbelgina sem komið var fyrir í lofthjúpi Venusar. Venus er næst- minnsti hnöttur sólkerfisins og hefur mikinn lofthjúp og svo þykk ský að ekki sést í gegn með sterkustu sjón- aukum. í júní 1985 fóru tveir belgir héðan af jörðinni á bólakaf niður í skýjahjúp Venusar. Þeir voru sendir héðan með geimfari og voru vísindamenn margra þjóða að verki. Niðurstöður mæling- anna, sem unnt var að gera með mæli- tækjum belgjanna meðan þeir svifu áfram í andrúmslofti Venusar, voru kynntar í vísindatímaritum í sumar. Þar var greint frá undarlegri veröld Sýningar í anddyrí Háskólabíós í vetur verða ýmsar sýningar á hlut- um úr náttúrunnar ríki í anddyri Há- skólabíós í Reykjavík. Spjöld með upplýsingum og fróðleik verða þar einnig og jafnframt einhver náttúru- fræðingur, a.m.k. vissa tíma. Það er Áhugahópur um byggingu náttúru- fræðisafns sem stendur fyrir sýningun- um. Oddviti hópsins er Einar Egilsson en áhugahópurinn hefur unnið mikið starf til eflingar hugmyndinni um skemmtilegt Náttúrufræðihús í Vatns- mýrinni. Lítið inn í Háskólabíó og fræðist um gróður, dýr o.m.fl. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.