Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 44

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 44
Hann langaði svo að tala um Spúka við einhvern. „Mamma, ég hitti geim- strák áðan uppi í Litla-Rjóðri. Hann er með rauða kúlu á hausnum, fjórar tær og heitir Spúki. Við erum vinir.“ Hann bunaði þessu öllu út úr sér. „Ég meina það!“ veinaði Ása Vala. Hún hafði tekið vasa-diskóið úr eyrunum og heyrt allt saman. „Ertu orðinn klikkaður?“ Pabbi og mamml horfðu alvarleg hvort á annað. „Þetta hefst upp úr þessum eilífu mynda-sögum, bíó-ferðum og myndbanda- glápi,“ sagði pabbi dálítið æstur. „Var hann kannski líka á skíðum í sólinni þessi Spúki-Púki vinur þinn,“ emjaði Ása Vala. „Spúki-Púki, Spúki-Púki,“ hló Pési litli. Jói stóð upp með tárin í augunum og hljóp út. Þau voru öll óþolandi. „Láttu strákinn bara fara,“ heyrði hann pabba sinn segja. „Hann jafnar sig.“ Jói ætlaði ekki að koma aftur heim fyrr en seint um kvöldið, kannski aldrei aftur. Hann ætlaði að spyrja Spúka hvort hann gæti farið með þeim í geim- farinu þeirra. Þá gæti fjölskyldan leitað fram og aftur í skóginum. Þau skyldu sjá eftir að hafa ekki hlustað betur á hann. Jóa leið strax betur, þegar hann hafði ákveðið þetta. Hann tók stefnu á Litla-Rjóður. Upp í Litla-Rjóðri beið Spúki. „Mikið varstu lengi að borða þína pillu,“ sagði hann. „Ég hafði hana með mér í vasanum.“ „Pillu?“ Jói glápti á hann. „Ég borðaði fisk.“ 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.