Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 36

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 36
i Konan og maðurinn. Hann þiggur ekki epli úr hendi hennar. Alþýðuleikhúsið sýnir um þess- ar mundir litríkan söngleik um köttinn semfer sínar eigin leiðir. Höfundur er Ólafur Haukur Símonarson en leikritið byggir á samnefndu œvintýri eftir Rudy- ard Kipling. Ólafur Haukur er einnig höfundur tónlistar. í leikritinu kynnumst við villtum dýrum skógarins ásamt villimanninum — áður og eftir að konan sem ekki er villt kemur til sögunnar. Hún flytur inn siðmenninguna og temur mann- inn og dýrin. Öll nema köttinn sem harla lítil not virðastfyrir í fyrstu. Kötturinn nýturfrelsis og villfara sínar eigin leiðir. Þó hefur hann ekkert á mótiþví að fá að njóta þess sem heimilið hefur að bjóða, hlýju, notalegs bœlis og mjólkurinnar spen- volgu úr kúnni. Fyrsta barnið í heiminum fœðist í leikritinu og hefur það afgerandi áhrifá gang mála því hver skyldi vera hœfari til að hugga barnið og kæta en einmitt kötturinn? í söngleiknum komafram 7 leikarar og söngvarar. Það eru 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.