Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1986, Page 36

Æskan - 01.11.1986, Page 36
i Konan og maðurinn. Hann þiggur ekki epli úr hendi hennar. Alþýðuleikhúsið sýnir um þess- ar mundir litríkan söngleik um köttinn semfer sínar eigin leiðir. Höfundur er Ólafur Haukur Símonarson en leikritið byggir á samnefndu œvintýri eftir Rudy- ard Kipling. Ólafur Haukur er einnig höfundur tónlistar. í leikritinu kynnumst við villtum dýrum skógarins ásamt villimanninum — áður og eftir að konan sem ekki er villt kemur til sögunnar. Hún flytur inn siðmenninguna og temur mann- inn og dýrin. Öll nema köttinn sem harla lítil not virðastfyrir í fyrstu. Kötturinn nýturfrelsis og villfara sínar eigin leiðir. Þó hefur hann ekkert á mótiþví að fá að njóta þess sem heimilið hefur að bjóða, hlýju, notalegs bœlis og mjólkurinnar spen- volgu úr kúnni. Fyrsta barnið í heiminum fœðist í leikritinu og hefur það afgerandi áhrifá gang mála því hver skyldi vera hœfari til að hugga barnið og kæta en einmitt kötturinn? í söngleiknum komafram 7 leikarar og söngvarar. Það eru 36

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.