Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 43

Æskan - 01.11.1986, Blaðsíða 43
r VIÐ STEFNIM HATT“ í sumar. Einar sá sem Þóröur minntist á er Jónsson. Hann var gítarleikari meö Drýsli. „Til liðs viö okkur," heldur Þóröur áfram, „fengum viö Odd Sigurbjörns- son trommuleikara úrTappanum, Steingrím Erlingsson bassaleikara úr Sex púkum og Jósep Sigurðsson hljómborösleikara úr Fjörorku." - Hversvegnaþettavígalega nafn, Foringjarnir? „Einar kom meö nafnið. Viö stefnum hátt. Þaö er um aö gera að stefna sem hæst. Annars er lítið variö í þetta. Það æá líka segja aö við séum foringjarnir í þessari tegund tónlistar. Það eru ein- faldlega engir aörir á þessari línu." - Hver er þessi lína nákvæmlega? „Þetta er kröftugt melódískt rokk. Hvorki „þung bára" (heavy metal) né amerískt iðnaðarrokk. Mérfinnst þetta ekki líkt neinu sem ég þekki hér- lendis." segir Þóröur Bogason, söngvari Foringjanna - Hver eru svo áform Foringjanna í allra nánustu framtíð?" „Viö stefnum á aö vera meö sem allra mest frumsamið. í bland ætlum viö þó aö hafa nokkur erlend stuðlög sem viö allir erum hrifnir af. Viö spilum bæöi fyrir dansleikjum og á tónleikum og eftir áramót munum viö koma fram í þættinum „Rokkarnir geta ekki þagn- að“ hjá Sjónvarpinu," segir Þórður Bogason, söngvari Foringjanna, aö lokum. „Það var í sumar sem viö Einar ákváöum aö keyra saman gott rokk- band. Þaö var ekkert um að vera í poppinu hérna. Okkur þótti alveg vanta kröftugt rokkband í „brans- ann“.“ Þannig lýsir Þórður Bogason söngv ari aðdragandanum aö stofnun rokk- sveitarinnar Foringjanna. Þórður er lesendum Æskunnar áreiöanlega kunnur fyrir þróttmikinn söng meö rokksveitunum Þreki, Þrym og F. Hann söng jafnframt meö Hjálpar- sveitinni, ásamt Eiríki Hauks, Bubba Morthens o.fl., inn á metsöluplötuna „Hjálpum þeim" í fyrra. Að auki söng Þóröur í skamman tíma meö Röddinni Verðlaunahafar í sumargetraun Poppþáttaríns Dregiö hefur verið úr réttum lausnum í sumargetraun Poppþáttar- ins. Verðlaunahafar eru: Anna M. Hall- dórsdóttir, Bakkavör3,170 Seltjarnar- nesi; Guömunda H. Guðmundsdóttir, Haga, Grímsnesi, 801 Selfossog Pálmar Guömundsson, Hlíðargötu 42, 245 Sandgerði. Rétt svör voru: 1. Skriðjöklar eru frá Akureyri 2. Dúkkulísurnar eru frá Egilsstööum 3. Bjarni Tryggva er frá Neskaupstað 4. Greifarnir eru frá Húsavík 5. Grafík erfrá ísafirði 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.