Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1986, Side 43

Æskan - 01.11.1986, Side 43
r VIÐ STEFNIM HATT“ í sumar. Einar sá sem Þóröur minntist á er Jónsson. Hann var gítarleikari meö Drýsli. „Til liðs viö okkur," heldur Þóröur áfram, „fengum viö Odd Sigurbjörns- son trommuleikara úrTappanum, Steingrím Erlingsson bassaleikara úr Sex púkum og Jósep Sigurðsson hljómborösleikara úr Fjörorku." - Hversvegnaþettavígalega nafn, Foringjarnir? „Einar kom meö nafnið. Viö stefnum hátt. Þaö er um aö gera að stefna sem hæst. Annars er lítið variö í þetta. Það æá líka segja aö við séum foringjarnir í þessari tegund tónlistar. Það eru ein- faldlega engir aörir á þessari línu." - Hver er þessi lína nákvæmlega? „Þetta er kröftugt melódískt rokk. Hvorki „þung bára" (heavy metal) né amerískt iðnaðarrokk. Mérfinnst þetta ekki líkt neinu sem ég þekki hér- lendis." segir Þóröur Bogason, söngvari Foringjanna - Hver eru svo áform Foringjanna í allra nánustu framtíð?" „Viö stefnum á aö vera meö sem allra mest frumsamið. í bland ætlum viö þó aö hafa nokkur erlend stuðlög sem viö allir erum hrifnir af. Viö spilum bæöi fyrir dansleikjum og á tónleikum og eftir áramót munum viö koma fram í þættinum „Rokkarnir geta ekki þagn- að“ hjá Sjónvarpinu," segir Þórður Bogason, söngvari Foringjanna, aö lokum. „Það var í sumar sem viö Einar ákváöum aö keyra saman gott rokk- band. Þaö var ekkert um að vera í poppinu hérna. Okkur þótti alveg vanta kröftugt rokkband í „brans- ann“.“ Þannig lýsir Þórður Bogason söngv ari aðdragandanum aö stofnun rokk- sveitarinnar Foringjanna. Þórður er lesendum Æskunnar áreiöanlega kunnur fyrir þróttmikinn söng meö rokksveitunum Þreki, Þrym og F. Hann söng jafnframt meö Hjálpar- sveitinni, ásamt Eiríki Hauks, Bubba Morthens o.fl., inn á metsöluplötuna „Hjálpum þeim" í fyrra. Að auki söng Þóröur í skamman tíma meö Röddinni Verðlaunahafar í sumargetraun Poppþáttaríns Dregiö hefur verið úr réttum lausnum í sumargetraun Poppþáttar- ins. Verðlaunahafar eru: Anna M. Hall- dórsdóttir, Bakkavör3,170 Seltjarnar- nesi; Guömunda H. Guðmundsdóttir, Haga, Grímsnesi, 801 Selfossog Pálmar Guömundsson, Hlíðargötu 42, 245 Sandgerði. Rétt svör voru: 1. Skriðjöklar eru frá Akureyri 2. Dúkkulísurnar eru frá Egilsstööum 3. Bjarni Tryggva er frá Neskaupstað 4. Greifarnir eru frá Húsavík 5. Grafík erfrá ísafirði 43

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.