Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1986, Síða 48

Æskan - 01.11.1986, Síða 48
m Lið Digranesskóla: Þórólfur Beck Kristjónsson Anna Þórsdóttir Hákon Orri Ásgeirsson Klukkan hvai Og áfram heldur leikurinn! Þann- ig hljóðar ein 20 spurninga sem við lögðum fyrir lið Digranesskóla og Mýrarhúsaskóla. Eins ogfyrrfékk hvort lið 12 mínútur til að leysa úr spurningunum. Þann tíma fcerðþú líka! Svör Digranesskóla eru merkt með grœnum krossi en Mýrarhúsa- skóla með rauðum krossi. Leikar fóru þannig að Mýrarhúsaskóli sló Digranesskóla út úr keppni, hlaut 17 stig á móti 12 stigum. Digranesskóli hafði lagt þrjá skóla að velli fram að þessu og staðið sig vel. Við þökkum keppendum hans fyrir ánœgjulegt samstarf og bjóðum Mýrarhúsaskóla velkominn til áframhaldandi þátt- töku. Hér til hliðar sjáið þið spurning- arnar. Þrír möguleikar eru gefnir sem svar við hverri spurningu en aðeins einn þeirra er réttur. Áður en þið athugið rétt svör á bls. 70 œttuð þið að svara spurningunum og reikna síðan út hvaðþið hafiðfeng- ið mörg stig. Látið ekki krossana hafa áhrif á ykkur því að 11 þeirra eru á röngum stað! Gangi ykkur vel! Spurningar: 1. Hvaöa haf er oft nefnt Dumbshaf? Í^Rauðahaf b) Norður-^^ íshaf 2. Hver er höfundur bókarinnar Þegar ástin grípur unglingana? a) Ármann Einarsson ^rAndrés ^Skiöason 3. Hvaö heitir fréttastjóri Stöövar 2? a) Sigurveig Jónsdóttir b) Helgi E. Helgason , 4. Hvaö heitir höfuðborg El Salvador? a) Beirút Jfean SsJ&oi^ 5. Hvaö hét síðasta konan sem tekin var af lífi hérlendis? a) Agnes Magnúsdóttir ^UBuöríöur ^^^urardóttir 6. Hvaö er rimpill? a) Stutt pil^C i^Kvefpest ^ 7. Eftir hve mörg ár halda hjón pappírsbrúðkaup? a) 10 ár X é, X 8. Klukkan hvaö eru dagmál? a) Þrjú b) Tólf - 9. Hvaö heitir ritstjóri Tímans? Wleigi Æmjrsson b) Níels Árni Lund - 10. Hvaö þýöir nafnið Ragnar? ^^Voldugi?^^ ^CTmaður b) Verndar- vættur SPURIVIIMGALEIKUR - 6. REKKUR 48

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.