Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1986, Page 53

Æskan - 01.11.1986, Page 53
Tvöfaldur meistari við skákborðið ^gsins Kenny Dalglish og þá Bruce Grobbelaar, markvöröinn litríka og "markavélina" lan Rush. Allt eru þetta frábærir knattspyrnumenn sem oröiö hafa heimsfrægir. Dalglish hefur kom- 'ö þægilega á óvart sem fram- kvæmdastjóri og á fyrsta ári hans í Þeirri stööu varð Liverpool Englands- ^neistari og færöi bikar heim á Anfield, aösetur félagsins, ekki þann fyrsta sem þangað kemur og varla þann síö- asta ef að líkum lætur. Fyrr á þessu ári var ungur og efni- legur skákmaður tekinn tali í tilefni af þátttöku hans í Reykjavíkurskákmót- inu á Hótel Loftleiðum. Hann heitir Hannes Hlífar Stefánsson og eftir að hafa keppt við marga þekkta kappa á Reykjavíkurskákmótinu hefur hann haldið áfram að tefla mikið og tefla vel. Nýlega var haustmót Taflfélags Reykjavíkur haldið og er það jafnframt meistaramótfélagsins. Þartefldi Hannes ítveimurflokkum, unglinga- flokki og A-flokki. Hannes lét sig ekki muna um að vinna í unglingaflokki og varð annar í A-flokki, á eftir Björgvin Jónssyni úr Keflavík. En þar sem Björgvin er ekki félagi í Taflfélagi Reykjavíkur hreppti Hannes Hlífar meistaratitilinn. Æskan óskar þessum unga kappa til hamingju. Ekki er ólík- legt að hann komist í röð allra bestu taflmannaokkar. íþróttir Umsjón Sigurður Helgason

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.