Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 13

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 13
Skeleggur sk^arhöggsmaður Texti: Olav Norheim og Hákon Aasnes Teikningar: Hákon Aasnes 41. - Þrjóturinn hann Bjössi, rymur Óli Skóg- fell. Hann hefur selt svo mikið að nú vill enginn kaupa af mér. Vill enginn í þessum vesæla bæ kaupa jólatré? öskrar hann svo hátt að allir snúa sér forviða við. 42. - Nei, þetta gengur ekki, hugsar Óli. Hann finnur að hann er þreyttur, þyrstur og svangur og heldur áleiðis að veitingahúsinu. 45. Bjössi læðist eftir þröngum göngum í rammri steikarbrælu frá eldhúsinu. En bakdyrnar eru læstar. - Ég verð líklega að laumast út um 9óggann, hugsar Bjössi. 46. Bjössi hefur engar vöflur á en sveiflar sér út um gluggann. Hann þykist viss um að fallið verði ekki hátt. Það er raunar rétt en lendingin verður þó með öðrum hætti en hann hefði 'helst kosið. 43. Bjössi er einmitt að bíta í níundu sneiðina þegar hann sér Óla koma inn. - Ekki er að sjá að herra Skógfell sé í hátíðaskapi! Mér er líka nær að halda að ég sé orðinn saddur... hugsar Bjössi. 44. - Óli verður að fá að borða í friði. Hann gæti misst lystina af að sjá mig. Réttast er að hafa sig á brott. Hvað, eru engar neyðardyr hér? Ég hélt að lög mæltu fyrir um það. 47. Ekki er auðvelt að meta hvort betra hefði verið að lenda á lokaðri ruslatunnu! Ekki verður annað sagt en lendingin sé mjúk en það sem. tunnan hefur að geyma er ekki kræsilegt... 48. - Ég get ekki gengið svona um bæinn. Ég verð að komast einhvers staðar inn til að þvo af mér óhreinindin... Bjössi hleypur hratt að næstu dyrum án þess að hugsa um hvað innan þeirra sé. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.