Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 47

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 47
'i^jjgðinu Ruglarinn, útgefandi Sigríður Indriðadóttir 14 ára. Heimilishomið Se, S®1! Ég heiti Heimilía Mat- ili , P® ég ætla að vera með „heim- að Paltmn"1 blaðinu í vetur. Ég vona P‘ hafið gagn af pistlum mínum og ^kemursáfyrsti: Tæknin við að vaska upp. ana* á því að óhreinka disk- það' Vott er að nota einhverja sósu í n< 6 nota yfirleitt berneis-sósu en síð Uru^e®a skiptir það engu máli. Nú, er ^hle) Þið vaskinn af vatni. Gott ekt' n°ta Vatn ur krananum en Það er lítið* H^ðsynlegt. Síðan látið þið dá- búð Þ>Vottalegi (hann fæst í öllum sv Um^1 vatn»ð. Gott er að nota yl?na ^ matskeiðar. Næst látið þið á n UJ’ Súmmíhanskana. Gott er að innahanska í stíl við litinn á eldhús- |ju rett'ngunni. Svo takið þið þvotta- ha^^ann ykkur í hönd og gott er að Un se 1 stíl við sósuna. Því næst takið PUGLRRINN 1.TBL. 1.ÁRG. -OKT. '86 MEfiAL EFNIS; -Breifarnir - HeimilisþXttur -Ragnhildur Gísla. -Þrautir -Létt Gri’n -VlNSÆLDALISTI ...OG FLEIRA. þið diskinn og dýfið honum á bólakaf í vaskinn. Nuddið hann síðan vel og vandlega með burstanum í svona 11/2 mínútu. Þá takið þið diskinn upp og hann er orðinn tandurhreinn. En auð- vitað er hann enn blautur. Þá fáið þið ykkur hárþurrku og þurrkið diskinn vandlega. — Ef þið eruð með fleiri diska þá er gott að leggja þá alla sam- an í svonefnda uppþvottagrind og þurrka þá svo alla saman. Einfalt, er það ekki? — Og ef þið skylduð gleyma þessum heilræðum þá gæti ver- ið gott að hengja þetta blað fyrir ofan eldhúsvaskinn. Þá munið þið þetta ör- ugglega. — Gangi ykkur vel! - Meirahefégþáekkiaðsegjavið ykkur núna. Við hittumst í næsta blaði, Heimilía vins mn l^ngaði mikið til að bjóða b°m h U Smm 1 bíó en eins og gengur þe ann ekki alveg beint að efninu. hön^r hann hitti hana kreppti hann __ ma um hlut í lófa sínum og sagði: ég e 1Sa> et þú getur giskað á hvað bín 1 í116^1 lófanum skal ég bjóða þér í 1 kvöld. bfSa ^u ert með fíl í lófanum, sagði ótrm ^el> sagði hann. - En þú komst an h C^a nærri því. Ég sæki þig klukk- nalf níu í kvöld. BqU i ^ , °Pni ^ a borðinu °S 1 gustinum frá ogflm §lugga hreyfðust blöðin í henni hljópettust hvert eftir öðru. Hlíf litla Og i^u^arn í eldhús til mömmu sinnar Hóíamma, mamma, komdu og sjáðu. ‘n les sjálf! Jón Jónsson hefur fundið upp nýja aðferð til að vökva blómin... Reykvíkingar segja þá sögu um þrjá Hafnfirðinga að eitt sinn hafi þeir ver- ið svo niðursokknir í samræður þegar þeir gengu yfir götu að þeir hafi gleymt að líta fyrst til beggja hliða. En þeir áttuðu sig þegar þeir voru komnir yfir og flýttu sér til baka til að fara nú að réttum reglum... Tvær slöngur lágu í mörgum hlykkj- um og létu sólina verma sig. Allt í einu spurði önnur þeirra: - Erum við eitraðar? — Af hverju spyrðu? — Ég beit mig í vörina... — Þú kemur enn einu sinni of seint í skólann í dag, Kristján, sagði kennar- inn strangur á svipinn. - Hefur þú ekki vekjaraklukku? - Jú, en hún hringdi áður en ég vaknaði í morgun, svaraði Kristján. Pabbinn: — Hvað gerir þú, sonur minn, ef þú situr í strætisvagni og ekk- ert sæti er laust þegar inn kemur rosk- in kona? Sonurinn: — Sama og þú, pabbi minn. Ég læt sem ég sofi. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.