Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 28

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 28
STARFSKYNNING: ^íöbert Elí 5 ára og Putlóur, -r»a hans. Paö er go« maöur er mikið lasinn eftir aðgerö. ir, 8 tíma í senn. Hjúkrunarfræðingur, sem kemur á vakt, byrjar á því að fá skýrslu (rapport) um líðan sjúklinga og kynna sér hjúkrunarmeðferð og fyrirmæli lækna. Hver hjúkrunarfræð- ingur hefur ákveðna sjúklinga til um- sjónar og ákveður hjúkrunarmeðferð þeirra. Það má segja að starf okkar felist m.a. í almennri umönnum, svo sem að aðstoða sjúkling við hreinlæti og að matast, uppörva hann, taka til lyf og gefa honum þau, skipta á sáraumbúð- um, mæla hita, æðaslög og blóðþrýst- ing og undirbúa hann sem best undir aðgerð ef hún hefur verið fyrirhuguð. Við sinnum, t.d. á barnadeild, líkam- legum, sálrænum og félagslegum þörf- um barna. Einnig skráum við skýrslur um hjúkrunarmeðferð og líðan.“ - Mig langar næst til að spyrja þig sjálfa um hvenær þú ákvaðst að verða h j úkrunarfræðingur? „Ég var þá smástelpa. Ég man að ég bjargaði lambi úr áveituskurði og hlúði að því þegar ég var 6-7 ára. Ég minnist þess að þá hugsaði ég um hvað gæti verið gaman að verða hjúkrunar- fræðingur. Ég sé ekki eftir þessari ákvörðun því að starfið veitir mér mikla lífsfyllingu.“ — Kom þér eitthvað á óvart í starf- inu miðað við þá hugmynd sem þú hafðir gert þér fyrirfram? „Já, einkum það hvað það krefst mikils af manni. Stundum er maður að niðurlotum kominn þegar maður kem- ur heim að loknum vinnudegi. Við höfum í svo mörg horn að líta og þurf- um að hafa samskipti við marga á hverjum degi. Ráðamenn skilja ekki alltaf þegar rætt er um launakjör hve mikil ábyrgð fylgir starfi okkar.“ — Að síðustu: Hvað heillar þig mest í starfinu? „Tvímælalaust að sjá að starf mitt er unnið til einhvers gagns. Það hefur þann tilgang að hlúa að og hjálpa öðr- um. Það er alltaf ánægjulegt að kveðja börnin þegar þau eru að fara heim og hafa fengið bót meina sinna,“ segir Kristín Guðmundsdóttir hjúkrunar- ráðgjafi að lokum. Heiða Björg undi vel sínum hag á barna- deildinni. !£r v/ Skrítlur Tveir grísir voru að ræða heimsma in þegar hæna gekk fram hjá. — Af hverju verður þú alltaf sV°’^ hnugginn þegar þú sérð hænu? spur annar. «• — Ég fæ ekki við því gert, svaraJ hinn, en mér verður alltaf hugsa^ 1 disks með steiktu svínafleski og egg1. Kalli afhenti kennaranum miða r^ móður sinni vegna fjarveru hans skólanum daginn áður. ,9 — Hvað var að þér í gær, Ka *' spurði kennarinn. — Ég var með tannpínu. — En mamma þín skrifar að P hafi verið illt í maganum. — Æ, mér sýndist það vefl tannpína, sagði Kalli. PENNAVINIR Guðrún Rut Bjartmarsdóttir, Prestbak koti, 880 Kirkjubæjarklaustur. . . ára. Áhugamál: Límmiðar, tónlist bréfaskriftir. Svarar öllum bréfum- Bína Þorgeirsdóttir, Hólavegi 37, 30_ Siglufirði. 10-12 ára. Er 10 ára. Áhug _ mál: Diskó, sætir strákar, sund skíðaiðkun. «0 Ólöf Ágústa Erlingsdóttir, Reykjadal. Varmá. 13-16 ára. Er sjálf 14. Áh0®^ málin eru mörg og hún reynir að sV öllum bréfum. Lilja Dóra Guðmundsdóttir, Æsustöðu 270 Varmá. 13-16 ára. Er H Áhugamál: Dans, skíði, diskótek °- Svarar öllum bréfum. Hafþór Þórarinsson, Tjamarholti ?> Raufarhöfn. 8-10 ára. Er sjálfur 10 ar Áhugamál: Knattspyma, lím®1 o.m.fl. 70 Hörður Þráinsson, Grjóteyri, Kjós> Varmá. 12-13 ára. Er að verða H rf_ Áhugamál: Hestar, vélsleðar og mót0_ hjól. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef h*gr e? Þorbjörg Björnsdóttir, Baldursbrekku j? 640 Húsavík. Tvær vinkonur j13^, áhuga á að skrifast á við stráka á aldm^ um 13-15 ára. Bjögga les mikið> s handbolta, finnst körfubolti ág*tur hefur dálæti á Bon Jovi og Eurytbm1 Maja hefur áhuga á diskótekum lestri góðra bóka og hefur m1 ^ mætur á Bon Jovi og Europe. P*r báðar 13 ára. , Brynja Steingrímsdóttir, Spobjergveí',fl D-8220 Brabrand, Danmark. ** g verður 12 ára í maí og biður um aldur komi fram í fyrsta bréfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.