Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1987, Page 27

Æskan - 01.04.1987, Page 27
Vigdís Ólafsdóttir og Kristín ^ ræða við _------------------------— aman bækur Qiafi. Start hjúkrunarráögiala telst Hjúkrunarfræðingarberas jrian^^ .toreldra veikra barna. Kristín og Elísabet Konraösdottir. VeiKia uama. omai. hjálpa öðrum Hj úkr unar fr æðingur ^ndleg veliíðan mikilvæg arféu01*6^3 manns eru í Hjúkrun- umsff> ^aods. 1480 voru við störf starf; U?tu áramót, annað hvort í fullu v°ru 'f3 Á fjórða hundrað irlau * ramhaldsnámi, komnir á eft- hjúkn?a^Ur eða Oúsettir erlendis. 300 um - narfræðingar voru ekki að störf- Sstíeðu ser8rem sinni af einhverjum breystrfSSVÍð hjúkrunarfræðinga hefur UýjUn nokkuð á seinni tímum. Margar lyf5 jj °.ar’ svo sem varðandi tæki og Uieirj f tUtt sor rúms og gerðar eru fræðil r°fur til sálfræði- og félags- ‘ngaee8far Þekkingar hjúkrunarfræð- aðejnf. ^rr’ ^u er ekki lengur einblínt elckj s'ft ilðcam^e8a heilsu barna heldur úr Sa > Ur andlega. Mikið er lagt upp uUi á V!nnu Þeirra sem hlúa að börn- arf^f^kríihúsi, t.d. lækna, hjúkrun- Uiennt'?^3’ sjúkraþjálfara, mynd- veita a ennara og fóstra. Reynt er að bjugou °rnum Það öryggi sem þau sjtikrah ?lð uður en Þau komu inn á usið, f d. með hlýju, ástúð og að láta þau finna að þau séu jafnmikils' metin og áður. Annað, sem hefur breyst á barna- deildum, er m.a. það að foreldrar geta gengið inn og út allan sólarhringinn og verið hjá börnum sínum eins og þeir telja sig þurfa. Hér áður fyrr voru deildirnir lokaðar nema á heimsókn- artímum. Viðhorfin breyttust á barna- árinu 1979. Nú er litið á foreldra sem virka þátttakendur í hjúkrunarmeð- ferðinni. Hjúkrunarfræðingar eru ekki lengur staðgenglar þeirra. Við spyrjum Kristínu næst að því hvað sérnám taki langan tíma. „1-2 ár,“ svarar hún. „Hægt er að sérmennta sig hérlendis, m.a. í barna- hjúkrun, heilsugæsluhjúkrun, skurð- stofuhjúkrun, svæfingahjúkrun og geðhjúkrun. Einnig geta hjúkrunar- fræðingar tekið kennarapróf í fræðum sínum á 2 árum eða farið í ljósmæðra- nám sem tekur jafnlangan tíma. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem brautskráð- ust úr Hjúkrunarskóla íslands, sem var og hét, fara yfirleitt í framhalds- nám hérlendis en háskólamenntaðir hjúkrunarfræðingar fara utan í fram- haldsnám og ljúka þar svonefndri M.S-gráðu. „ — Hvaða eiginleika þurfa hjúkrun- arfræðingar að hafa? „Tvímælalaust þurfa þeir að vera geðgóðir, þykja gaman að umgangast fólk, vera þolinmóðir, hafa góða at- hyglisgáfu og síðast en ekki síst vera í góðu andlegu jafnvægi til að geta veitt öðrum styrk.“ — Finnst þér mikill munur að hjúkra fullorðnum og börnum? „Já, því að við þurfum alltaf að hafa þroskastig barnsins í huga. Börn eru með viðkvæmari sál en fullorðnir og oftast tekur lengri tíma að vinna traust þeirra og koma þeim í skilning um það sem við þurfum að gera fyrir þau.“ Starf sem hcfur tílgang - Viltu lýsa nánar fyrir okkur hvernig vinnudagur hjúkrunarfræð- ings er? „Já. Um er að ræða þrískiptar vakt- 27

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.