Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Síða 39

Æskan - 01.04.1987, Síða 39
' í stað þess að lieyra unu er ^ann alltaf í fótbolta með krökk- Ein • Þa^ SÚdir e*nu hvernig veðrið er. °g ® hefur hann gaman af því að trimma |au unda- hegar hann vaknar um kl. 11 á hanr) r^a8s- og sunnudagsmorgnum fer |au . Deint út að trimma og svo í sund- betu na a eftir. Hann styrkir sig síðan enn ^ r rneð því að lyfta lóðum eftir sundið. h0stj rnar °g pabbi hans eiga að minnsta Sfjtjg e,tt sameiginlegt áhugamál. Það er að uu8vélamódel sem hægt er fjarstýra. setn 1. ans á sjö flugvélamódel og einn bát einnig er hægt að fjarstýra. hag|n UVað er Hjálmar lengi í skólanum á ha’nna^ er misjafnt eftir dögum,“ svarar en e, .”®úklegir tímar eru til klukkan eitt °Pin í eru ieiicfimi °8 smíðar. Svo er hí.f^ími í skólanum þrisvar í viku frá aöst ,e «1 hálf-fjögur. í honum fáum við 0 kennara við heimanámið. fer " Áttu ’Já, ég marga vini í Kópavogi? á tvo. Þeir eru 10 og 11 ára. Ég (Ha " með þeim í bíó og sund. Þegar aðj .rna °g pabbi fluttust í Kópavog hjálp- hi-.-,^eim við að mála íbúðina og flytja oft k?n *na- há var ég 7 ára. Um svipað leyti k°m .*** é8 vinum mínum. Fyrst eftir að ég ihér * ^éPavog voru litlir krakkar að stríða pen Þeir gera það ekki lengur. Ur Q r tveim mánuðum eignaðist ég syst- han® e8 hjálpa mömmu oft við að passa henn- ^ei> ég geri lítið að því að skipta á von ^ér finnst það frekar ógeðfellt og að til þess þurfi ekki að koma.“ — Áttu gott með að skilja hvað vinir þínir segja við þig? „Ég get skilið það þegar þeir tala rólega eða skrifa.“ — Við hvers konar aðstæður langar þig mest til að geta heyrt? „Það er aðallega þegar ég er að dansa. Það hlýtur að vera gaman að geta heyrt í öllum hljóðfærunum. Ég er alltaf hræddur um að taka ekki eftir því þegar lag er búið og halda áfram að dansa. Mörgum heymarlausum finnst þetta sama. Svo langar mann auðvitað alltaf til að geta heyrt í fólki.“ - Hvað langar þig til að verða? „Ég gæti hugsað mér að aka flutningabíl eða verða kokkur. Ég hef fengið að mat- búa heima. Einu sinni bjó ég til rétt handa pabba og gaf honum þegar hann kom úr vinnunni.“ Hjálmar Örn hefur verið í sveit. Honum finnst gaman að fara á hestbak. Þeir feðg- arnir hafa riðið út saman en mamma hans er hrædd við hesta. Hjálmar fór fyrst í sveitina þegar hann var 8 ára. Hann hjálp- ar til við að hugsa um kindurnar og tínir egg undan hænunum. í fyrra fór hann til Danmerkur með foreldrum sínum og lík- aði vel. Það er farið að líða að lokum viðtalsins. Ég veit að Hjálmar á að fermast í vor og spyr hvort hann hlakki ekki til þess. „Jú, ég á að fermast 23. apríl í Hall- Ragnheiður Sara grímskirkju,“ svarar hann. „Presturinn okkar, Miyako, hefur komið hingað á hverjum mánudegi í vetur til að búa okkur undir athöfnina. Ég veit að þetta verður ánægjulegur dagur.“ Reikningurinn leiðinlegastur Ragnheiður Sara Valdimarsdóttir er 11 ára og á heima í Kópavogi eins og Hjálmar Öm. Hún missti heyrnina skömmu eftir fæðingu. Hún á tvíburasystur sem heitir Rakel Ýr en er kölluð Ýr. Bestu vinkonur þeirra em þær Hanna, Sigurborg og Dísa. Ragnheiður á tvær pennavinkonur. Önnur þeirra á heima á Húsavík og heitir Rósa en hin heitir Þórdís og og á heima í sveit. Þær systumar skrifa henni saman. Þær hafa einu sinni heimsótt hana og eftir það hóf- ust bréfaskiptin. Það lá beinast við að spyrja Ragnheiði að því hvort hún hafi farið á hestbak. „Nei, ekki í sveitinni,“ segir hún. „Aftur á móti hef ég fengið að fara á bak hér í nágrenni Reykjavíkur. Vinkona mömmu minnar á tvo hesta.“ í skólanum þykir Ragnheiði skemmti- legast að teikna, lesa, læra landafræði og vera í vinnubókatímum — en reikningur- inn er leiðinlegastur. Hvað framtíðarstarf varðar langar hana dálítið til að vinna í stórri búð. Hún bætir við að þau mál séu eiginlega óráðin. - Hvað hefurðu fyrir stafni þegar þú kemur heim úr skólanum á daginn? „Ég er mikið með systur minni og vin- konum. Við leikum okkur saman. Svo þykir mér gaman að fara í sund.“ — Áttu fleiri áhugamál en sund- íþróttina? „Já, mér þykir líka gaman að dansa. Ég heyri óminn af tónlistinni þegar ég er með heyrnartæki.“ - Kann fjölskylda þín að nota táknmálið? „Ýr, systir mín, kann mikið í því, sömu- leiðis mamma en pabbi kann lítið.“ — Eruð þið systumar mjög góðar vin- konur? „Já, við erum það. Stundum rífumst við en við erum fljótar að sættast aftur. Við erum svo líkar í útliti að sumir segja að það sé erfitt að þekkja okkur í sundur,“ segir Ragnheiður Sara að síðustu. Að þessum orðum sögðum var heim- sókn blaðamanns og ljósmyndara í Heyrnleysingjaskólann lokið. E.I. 39

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.