Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1987, Side 21

Æskan - 01.04.1987, Side 21
^jjjgmáhniíí Karaíe. hnatíspyma og saetar stelpur híett við Elías Kr. Þorsteinsson n Etear Kristjáns kom upp þeg- Vlð drógum eitt nafn úr penna- /; nadálkinum. í bréfi sínu skýrði áhu ^ann hefði mikinn u 8° á karate, knattspyrnu og sæt- fo Ste^Um' Okkur langaði til að 0pV,ltnast nánar um þessi áhugamál $lirrtn&dum því til hans upp á aga þar sem hann á heima. Ak *aS ^r*stj^n hefur átt heima á ranesi frá því að hann fæddist. Ijuk11 Ver^ur nra núna í júlí og er að Utll a bekk í Grundaskóla. Við báð- ^hu ”ann lyrst lýsa fyrir okkur §a sínum á karate. Verið^Stlr min’ sem er ^ ara’ l16^1 ka kenna mér ýmis brögð,“ sagði ar ■ »Hún hefur lært karate í nokkur að'íf -6r me^ hvíta beltið. Hún stefnir ^ún - ^a beltið líka. Núna er inni 1 Englandi að læra meira í íþrótt- hjj , ^ÍHnig er hún að læra svonefndar u. ^i®kningar. Þær eru til þess að *na bakverk.“ ^er hún létt með þig í karate? foð 3’ ^Un tuskar mig til. Ég hef ekki henni því að hún kann svo nesi9Er hægt að læra karate á Akra- er”^e*> ekki svo að ég viti til. En það ekij ®®1 aA læra það í Reykjavík og ske ,traleitt að ég sæki þangað nám- ^ áður en langt um líður.“ ti| , .^darðu þá að nota kunnáttuna þig? iunibra á öðrum eða til verja „Bara til að verja mig. Karate er varnaríþrótt.“ — Hvað geturðu sagt okkur af knattspyrnuáhuga þínum. Æfirðu með Í.A? „Já, ég byrjaði að æfa með 5. flokki í haust. Ég hef mjög mikinn áhuga á knattspyrnu. Ég leik oftast á miðju. Fyrir skömmu var haldið bekkjamót í knattspyrnu og þá lék ég með bekkn- um mínum.“ — Ertu í aðalliðinu? „Nei, en ég vonast til að komast í það í sumar.“ — Hefurðu sérstakt dálæti á ein- hverjum knattspyrnuhetjum? „Já, ég er hrifnastur af Pétri Pét- urssyni og Ásgeiri Sigurvinssyni." - Gætirðu hugsað þér að verða at- vinnuknattspyrnumaður? „Já, ég væri alveg til í það.“ — Æfirðu einhverjar aðrar íþróttir? „Já, ég hef verið í frjálsum íþrótt- um, bæði að hlaupa og stökkva.“ — Fylgistu eitthvað með handknatt- leik? „Já, ég horfi á hann í sjónvarpinu. Eftirlætisleikmaður minn er Kristján Arason.“ Áttí kærastu Elías segir að það sé ágætt að eiga heima á Akranesi, margir krakkar séu ágætir en svo séu aðrir grautfúlir en hann skipti sér lítið af þeim. Hann var í KFUM (Kristilegu félagi ungra manna) en er hættur. Honum þótti gaman í félagsskapnum. Það var farið í ýmsa leiki á fundum, sagðar sögur og farið í ferðalög. í skólanum þykir Elíasi skemmti- legast að læra heimilisfræði. Stundum fær hann að búa til mat heima við. Einu sinni bjó hann til spagettírétt og brauð til að hita í ofni. Svo hefur hann búið til grjónagraut og steikt egg. Honum finnst gaman að búa til mat. Sjálfum þykir honum best að borða hangikjöt — og ís og ávexti í eftirrétt. En þá eigum við aðeins eftir að spyrja hann um atriðið sem hann nefndi í pennavinadálkinum sem þriðja og síðasta áhugamál, — sætar stelpur. „Nei, það eru ekki margar sætar stelpur á aldur við mig hér á Skagan- um,“ segir Elías blaðamanni. „Það er frekar að eldri stelpur séu sætar. Ég átti einu sinni kærustu. Hún hét He- lena og vissi vel af því að hún væri kærastan mín. Krakkarnir hér á Akra- nesi byrja ekki að vera saman fyrr en þeir eru orðnir 13 ára.“ - Hlakkarðu til að verða þrettán? „Já, ég held að það sé betra en að vera 11 ára.“ — Viltu segja eitthvað að lokum? „Já, ég vona bara að ég fái marga pennavini.“ - Þakka þér fyrir spjallið, Elías Kristján, og vonandi verður þér að ósk þinni! Að síðustu birtum við heimilisfang hans. Það er: Elías Kr. Þorsteinsson, Garðabraut 19, 300 Akranesi. 21

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.