Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1987, Page 40

Æskan - 01.04.1987, Page 40
X Keppendur Mýrarhúsa- skóla: Sveinn Halldór Guömarsson Brynjólfur B. Jónsson Ingólfur Ágústsson Mýrarhúsamenn hafa verið sigursœl- ir frá því að þeir lögðu lið Digranesskóla að velli íjólablaðinu ífyrra. Þeir hafa sigrað þrjá skóla og gert einu sinni jafn- tefli. Mótherjar þeirra hafa verið valáir af handahófi, bœði af Stór-Reykjavíkur- svœðinu og utan þess. íþetta sinn keppa þeir við lið Odáeyrarskóla á Akureyri. Eins og fyrrfékk hvort lið 12 mínútur til að svara spurningunum. Þann tíma fœrð þú líka ef þú vilt spreyta þig á þessu. Gœttu þín samt á að fara ekki of mikið eftir krossum keppenda því að nokkrir þeirra eru á röngum stað! Svör Mýrarhúsaskóla eru merkt með rauðum krossi en svör Oddeyrarskóla með grœn- um krossi. Rétt svörgetur þú svo fundið ábls.54. Efþú lest Æskuna að staðaldri þekk- irðu sjálfsagt leikreglurnar vel. Þrír möguleikar eru gefnir sem svar við hverri spurningu en aðeins einn þeirra er réttur. Þú skalt flýta þér hœgt og gœta þín sérstaklega á gildrunum. Þœr leyna oft á sér. Gangi þér vel! Viðureign Mýrarhúsaskóla og Odd- eyrarskóla lauk með sigri þessfyrr- nefnda. Munurinn var aðeins eitt stig, 17-16. Minni gat hann ekki verið! Við þökkum Akureyringum fyrir þátttökuna og Mýrarhúsaskóli bœtir enn einni fjöðrinni í hattinn. Hver orti kva^ 1. Hvað heitir eiginkona Haraldar, krónprins Noregs? a) Sylvía b)^Cía 2. Hvar stendur styttan af Snorra Sturlusyni? a) í Alþingis garðinum b) Framan y|ð Stjórnarráðið^^ 3. Hvað merkir á færeysku „að ganga saman við“ einhvern? a) Að giftast^f b) „Komastjájffl 4. Fyrir hvaða flokk er Stein- grímur J. Sigfússon þingmaður? aMýðu- bandalag b) Fram- sóknarfloM<^ 5. í hvaða íþróttagrein keppir Þórdís Gísladóttir? a) Sundi bíCtölí!^^ 6. Hvaða fugl verpir í hreiður annarra fugla? V % aiGaukur JW b) Þröstur 7. í hvaða heimsálfu er Nýja Sjáland? a) Evrópu b) Asíu 8. Hvað er húðkeipur? a) Varta b) ÞorskugSj^ 9. Hver er höfundur skáldsögunnar Land og synir? a) Thor Vilhjálmsson b) Indriði ^^einssq^-^ 10. Hvar á erkibiskupinn Desmond Tutu heima? 4) ÍSuður^ Aiffku b) Ítalíu SPIIRNINGALEIKUR - 6. REKKURI 40

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.