Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 49

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 49
Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Muren Sandi 25- Hinir báru inn rekavið og lyng og lögðu á. ^tinn og reykurinn voru að kæfa Hans Nikulás. 'iann reyndi að troða sér út um Ijórann til að 9eta andað að sér frisku lofti. En hann var Preknari en bróðir hans svo að hann sat þar 'astur. 26. Hann komst hvorki upp úr né niður aftur. Ofsahræðsla greip hann og hann hljóðaði hátt. En draugarnir góluðu og görguðu sýnu hærra meðan þeir vögguðu og veltust út og inn, fram og aftur. Þegar dagur rann hurfu þeir og þá losnaði Hans Nikulás. r\’y . ■ Hann var genginn af vitinu er heim kom. °n9um síðan heyrðust frá honum sömu I lrnrrirödduðu, kuldalegu skrækirnir og Norð- endingar segja að komi frá draugum. Hann naði þó heilsu aftur áður en yfir lauk. 28. Eftir að þetta gerðist hefur enginn maður stigið fæti á Brimsker enda sökk það í sæ. Gæfan lék við Happa-Andra. Hann var fengsæll fiskimaður og lifði hamingjuríku lífi með konu sinni til æviloka. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.