Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 26

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 26
Oað' . , t3>*u SúsBameS™ðaBjö'9 var' rannsókn 8 mánaða Að hlna að o! Starfskynning Flest börn þekkja eitthvað til starfa hjúkrunarfræðinga vegna þess að þau hafa annað hvort legið á sjúkrahúsi eða lesið og séð myndir afstörfum þeirra. Pau vita að hjúkrunarfræðingar gegna mikil- vægu starfi við að hlúa að veiku fólki hvort sem það kemur í heilsu- gæslustöðvar eða liggur á sjúkra- húsi. íþessum 3. hluta starfskynningar kynnum við nám og starf hjúkrun- arfræðings. Kristín Guðmundsdótt- ir, hjúkrunarráðgjafi á barnadeild Landakotsspítala, fræðir okkur um það. Við ákváðum að tala við hana því að hún vinnur á barnadeild og er í snertingu við þann aldurshóp sem Æskan höfðar einkum til. Kristín brautskráðist frá Hjúkrun- arskóla íslands 1976 og lœrði síðan barnahjúkrun í tvö ár. Við mæltum okkur mót við hana nýlega og spurðum hana fyrst í hverju starf hennar sem hjúkrunar- ráðgjafi fælist. „Þetta er tiltölulega ný staða innan hjúkrunarstéttarinnar,“ svarar hún. „Starf mitt felst m.a. í að fylgjast með nýjungum á sviði hjúkrunarfræða og miðla til annarra hjúkrunarfræðinga, foreldra og ekki sist barnanna. Hér á barnadeildinni leggjum við mikið upp úr því að fræða foreldra og börn um sjúkdóma og meðferð, bæði til þess að gera þau þátttakendur í hjúkrunar- meðferðinni og eins til að minnka kvíða og ótta vegna aðgerðar. Öðrum þræði sé ég um að skipuleggja fyrir- lestra og efla tengsl deildarinnar við aðrar heilbrigðisstofnanir.“ — Hvað tekur langan tíma að læra hjúkrunarfræði? „Það er búið að leggja Hjúkrunar- skóla íslands niður í þeirri mynd sem hann var og nú er hjúkrunarfræðin kennd á háskólastigi. Allir sem hefja hjúkrunarfræðinám þurfa að hafa lok- ið stúdentsprófi sem að jafnaði er tek- ið eftir fjögur ár í mennta- eða fjöl- brautaskóla. Hjúkrunarfræðinám tekur 4 ár og lýkur með B.S-prófi.“ — Hvaða greinar eiga þeir sem ætla að læra hjúkrunarfræði áherslu á í menntaskóla? að leggJ3 ----------------------------- A, „Það er æskilegt að hafa góða u irstöðu í efnafræði, líffræði, het* fræði og tungumálum. Flestar na ^ bækur í hjúkrunarfræði eru á er‘e ^ um tungum og því nauðsynlegt að v góður í þeim.“ { — Hverjir eru atvinnumogu*c hjúkrunarfræðinga? ..taf „Þeir eru mjög góðir því að a vantar hjúkrunarfræðinga til sta ^ Það er vegna þess að þeir vinna a ^ miklu álagi og eru óánægðir s launakjör sín. Margir vinna töðu hálft starf og því þarf tvo í eina s 1 .. Allnokkrir hafa leitað í önnur stöf ^ Kristín bætir við að hjúkrunarsta ^ krefjist mikils, öll vaktavinna sé e einkum fyrir fjölskyldufólk. Par bætist að ekki eru allar stöður stclP ^.st ar á mörgum deildum og þé. álagið á þeim hjúkrunarfræðing sem þar eru fyrir. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.