Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1987, Page 26

Æskan - 01.04.1987, Page 26
Oað' . , t3>*u SúsBameS™ðaBjö'9 var' rannsókn 8 mánaða Að hlna að o! Starfskynning Flest börn þekkja eitthvað til starfa hjúkrunarfræðinga vegna þess að þau hafa annað hvort legið á sjúkrahúsi eða lesið og séð myndir afstörfum þeirra. Pau vita að hjúkrunarfræðingar gegna mikil- vægu starfi við að hlúa að veiku fólki hvort sem það kemur í heilsu- gæslustöðvar eða liggur á sjúkra- húsi. íþessum 3. hluta starfskynningar kynnum við nám og starf hjúkrun- arfræðings. Kristín Guðmundsdótt- ir, hjúkrunarráðgjafi á barnadeild Landakotsspítala, fræðir okkur um það. Við ákváðum að tala við hana því að hún vinnur á barnadeild og er í snertingu við þann aldurshóp sem Æskan höfðar einkum til. Kristín brautskráðist frá Hjúkrun- arskóla íslands 1976 og lœrði síðan barnahjúkrun í tvö ár. Við mæltum okkur mót við hana nýlega og spurðum hana fyrst í hverju starf hennar sem hjúkrunar- ráðgjafi fælist. „Þetta er tiltölulega ný staða innan hjúkrunarstéttarinnar,“ svarar hún. „Starf mitt felst m.a. í að fylgjast með nýjungum á sviði hjúkrunarfræða og miðla til annarra hjúkrunarfræðinga, foreldra og ekki sist barnanna. Hér á barnadeildinni leggjum við mikið upp úr því að fræða foreldra og börn um sjúkdóma og meðferð, bæði til þess að gera þau þátttakendur í hjúkrunar- meðferðinni og eins til að minnka kvíða og ótta vegna aðgerðar. Öðrum þræði sé ég um að skipuleggja fyrir- lestra og efla tengsl deildarinnar við aðrar heilbrigðisstofnanir.“ — Hvað tekur langan tíma að læra hjúkrunarfræði? „Það er búið að leggja Hjúkrunar- skóla íslands niður í þeirri mynd sem hann var og nú er hjúkrunarfræðin kennd á háskólastigi. Allir sem hefja hjúkrunarfræðinám þurfa að hafa lok- ið stúdentsprófi sem að jafnaði er tek- ið eftir fjögur ár í mennta- eða fjöl- brautaskóla. Hjúkrunarfræðinám tekur 4 ár og lýkur með B.S-prófi.“ — Hvaða greinar eiga þeir sem ætla að læra hjúkrunarfræði áherslu á í menntaskóla? að leggJ3 ----------------------------- A, „Það er æskilegt að hafa góða u irstöðu í efnafræði, líffræði, het* fræði og tungumálum. Flestar na ^ bækur í hjúkrunarfræði eru á er‘e ^ um tungum og því nauðsynlegt að v góður í þeim.“ { — Hverjir eru atvinnumogu*c hjúkrunarfræðinga? ..taf „Þeir eru mjög góðir því að a vantar hjúkrunarfræðinga til sta ^ Það er vegna þess að þeir vinna a ^ miklu álagi og eru óánægðir s launakjör sín. Margir vinna töðu hálft starf og því þarf tvo í eina s 1 .. Allnokkrir hafa leitað í önnur stöf ^ Kristín bætir við að hjúkrunarsta ^ krefjist mikils, öll vaktavinna sé e einkum fyrir fjölskyldufólk. Par bætist að ekki eru allar stöður stclP ^.st ar á mörgum deildum og þé. álagið á þeim hjúkrunarfræðing sem þar eru fyrir. 26

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.